Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Björnsson (1849-1915) Sporði í Víðidal
Parallel form(s) of name
- Björn Björnsson Sporði í Víðidal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.2.1849 - 6.7.1915
History
Björn Björnsson 6. febrúar 1849 - 6. júlí 1915. Bóndi á Sporði í Víðidal, Hún. Var á Bakka, Tjarnarsókn, Eyj. 1860. Síðast bóndi á Sporði.
Places
Uppsalir í Svarfaðardal: Bakki í Svarfaðardal; Sporður í Víðidal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Anna Jónsdóttir 7. apríl 1813 - 19. júní 1867 Húsfreyja í Uppsölum í Svarfaðardal, Eyj. Tökubarn á Reykjum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1816. Var í Uppsölum 1845. Húskona á Bakka, Tjarnarsókn, Eyj. 1860 og fyrri maður hennar 9.1.1836; Björn Jónsson 1808 - 21. júní 1851. Bóndi í Uppsölum í Svarfaðardal, Eyj. Niðursetningur á Minni-Brekku, Holtskirkjusókn, Skag. 1816. Seinni maður Önnu 22.10.1866 var; Einar Hallgrímsson 6. september 1839 - 8. júní 1915. Bóndi á Skeiði og í Koti í Svarfaðardal, Eyj.
Systkini Björns;
1) Elísabet Guðrún Björnsdóttir 23. september 1839 - 22. febrúar 1909 Var í Uppsölum, Vallasókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Ytra-Holti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880, maður hennar 3.10.1872; Jón Baldvin Runólfsson 6. september 1849 - 14. ágúst 1918 Bóndi á Þorsteinsstöðum, Ytraholti og Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal. Var á Hreiðarstöðum, Urðasókn, Eyj. 1901.
2) Stefán Björnsson 1. september 1844 - 14. október 1932 Bóndi í Hofsárkoti í Svarfaðardal. Var í Hofsárkoti, Vallasókn, Eyj. 1930, kona hans 12.11.1871; Anna Sigríður Jónsdóttir 11. október 1833 - 31. janúar 1916 Húsfreyja í Hofsárkoti, Vallasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Hofsárkoti í Svarfaðardal.
Kona hans 8.12.1886; Mildiríður Árnadóttir 12. september 1860 (6. sept skv. Kb.) - 23. maí 1926 Húsfreyja í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
Börn hans;
1) ?
2) Kristín Anna Björnsdóttir 7. júní 1887 - 7. júlí 1967 Vinnukona á Bárugötu 16, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árnína Marzibil Björnsdóttir 8. júní 1889 - 4. apríl 1940 Húsfreyja á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
4) Stefán Björnsson 12. nóvember 1892 - 25. október 1978 Kaupmaður á Hverfisgötu 104 c, Reykjavík 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Guðmunda Ólafía Stefánsdóttir, f. 25.6.1921.
5) Haraldur Björnsson 12. nóvember 1901 - 7. september 1977 Póstþjónn á Hverfisgötu 61, Reykjavík 1930. Póstfulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Björn Björnsson (1849-1915) Sporði í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Björn Björnsson (1849-1915) Sporði í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Björn Björnsson (1849-1915) Sporði í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 319.