Bakki í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Bakki í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1385 -

Saga

Jörðin kemur fyrst fyrir í jarðakaupabréfi frá 1385 þar nefnd Litlibakki. Í jarðabók frá 1706 segir að býlið hafi verið „Byggt úr gamalli auðn fyrir meir en 30 árum, á fornum bólstað, en
áður hafði hér sel verið frá Víðidalstungu.

“ Þar segir einnig að munnmæli geti þar um kirkju. Jörðin er komin í eigu Víðitalstungukirkju árið 1394, og er í máldaga nefnd Bakkahlíð og tók kirkjubóndi af henni lýsis-, heytolla og tíund eins og öðrum kirkjujörðum.

Í jarðatali frá 1847 er Bakkakot sagt hjáleiga frá Víðitalstungu og er jarðardýrleiki metinn með heimajörðinni ásamt þremur öðrum hjáleigum á 60 hundruð. Í nýrri jarðabók 1861 er
Víðidalstunga sögð 40 hundruð með hjáleigum að fornu en með nýju mati færð í 104,2 hundruð og þar af er Bakkakot metið 7,34 hundruð.

Staðir

Bakki stendur að vestanverðu við Víðidalsá neðan við svo nefndar Bakkabrúnir. Beitiland er gott ofan við Brúnir en ræktunarland fremur erfitt og sundurslitið af melum. Áður hluti af Víðidalstungueign. Hér var talið rýrt býli en með ræktun og dugnaði ábúenda orðin góð bújörð.
Jarðarbók Árna Magnússonar segir býlið byggt úr auðn fyrir 30 árum. Fékk jörðin þá engi á Hávarðsstöðum. Rifhrís talið ótakmarkað.

Réttindi

Íbúðarhús byggt 1966 ein hæð og kjallari 300 m³. Fjós fyrir 12 kýr. Fjárhús fyrir 550 fjár. Hlöður 860 m³. Votheysgryfja 84m³. Haughús 50 m³. Verkfærageymsla 355m². Tún 32 ha.

Starfssvið

Veiðiréttur í Víðidalsá og Fitjá.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kolugljúfur í Víðidal ((874))

Identifier of related entity

HAH00624

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga (29.9.1936 - 31.8.2008)

Identifier of related entity

HAH03085

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakkakot í Víðidal ((1600))

Identifier of related entity

HAH00864

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bakkakot í Víðidal

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalsá í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00794

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalsá í Víðidal

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal (1.12.1895 - 10.7.1978)

Identifier of related entity

HAH02427

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1849-1915) Sporði í Víðidal (6.2.1849 - 6.7.1915)

Identifier of related entity

HAH02784

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstungukirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00586

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðidalstungukirkja

er eigandi af

Bakki í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal (1.12.1895 - 10.7.1978)

Identifier of related entity

HAH02427

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974) (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01353

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974)

controls

Bakki í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00863

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/V5A2KE5I/bsk-2017-178-fornleifaskraning-vegna-deiliskipulags-vid-kolugljufur.pdf
Húnaþing II bls 380

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir