Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Parallel form(s) of name

  • Árnes í Víðidal
  • Laufás í Víðidal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1500)

History

Í eyði. Jörðinni var skipt í tvo hluta 1945, annarsvegar nýbýlið Árnes byggt 1951 og hinsvegar Laufás byggt 1950

Places

Víðidalur, Þingeyraklaustur, Refsteinsstaðir, Titlingastaðateigur, Víðidalsá, Dalsá.

Legal status

Jarðardýrleiki xvi € og so tíundast presti og fátækum.
Eigandinn kóngl. Majestat, og er þessi ein af þeim, er kallast Vatnsdalsjarðir, sem lögmaðurinn Lauritz Gottrup hefur í forljeníng. Ábúandinn Jörundur Bjarnason. Landskuld i €. Betalast með öllum gildum landaurum heim til umboðshaldarans. Áður hefur hjer oft verið í landskuld xx álna fóður, óvíst hvort að skyldu. En síðan engipartur jarðarinnar fordjarfaðist hefur lögmaðurinn ekki kallað þetta fóður. Stundum er nokkuð í kaupstað goldið og ekki áskilið af lögmanni. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri eður peníngum,
hvort sem ábúandi býður, heim til umboðshaldarans. Kvaðir eru dagsláttur einn um sumar, hefur goldist in natura inn til þess fyrir tveim árum. Var næstliðið sumar ekki kallað, en í fyrrasumar kallað og galst ekki. Önnur kvöð hefur hjeðan kölluð verið, hestlán á Skaga; það hefur ekki goldist í næstu 8 ár og ekkert í þess stað. Hvörug þessi kvöð vita menn hjer hafi verið fyrr en lögmaðurinn Lauritz Gottrup hjelt umboðið. Kúgildin eru óuppbætt í 8 ár, nema eina kú kveðst lögmaðurinn uppbætt hafa að sögn ábúanda hvað mikið eður lítið kveðst ábúandi ekki fá að vita híngað til. Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul mylk, i veturgömul geld, xxxv ær, iiii sauðir tvævetrir, xi veturgamlir, x lömb, ii hross, i foli þrevetur, i unghryssa, i fyl. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxx ær, ii hestar; öllu hinu er á útigáng vogað. Torfrista og stúnga erfið og lángt til að sækja. Hrísrif hefur híngaÖtil til kolgjörðar brúkað verið, en þver mjög. Lambaupprekstur á Víðidalstúnguafrjett fyrir toll ut supra.
Engjatak á jörðin í Refsteinsstaða engi, þar sem kallast Titlíngastaðateigur; það er nú mjög fordjarfað og næstum ónýtt orðið. Engjar öngvar nema áðurtalinn teigur. Vatnsból ilt, þrýtur oft um sumar og vetur til stórskaða. Kirkjuvegur lángur og torveldur yfir Víðidalsá.

Functions, occupations and activities

Árnes
Nýbýli reist 1951. Nokkru fyrr (1945) var jörðinni skipt í tvo hluta. Heitir syðrihlutinn Árnes. Land jarðarinnar afmarkast af Dalsá að sunnan og Víðidalsá að vestan. Beitiland er gott en fremur þröngt en ræktunarskilyrði ágæt. Nýbýli þetta reysti Ólafur Hinriksson og buggingar og ræktun eru frá hans búskapartíð.

Íbúðarhús byggt 1951, 290 m³. Fjós fyrir 9 kýr. Fjárhús fyrir 150 fjár. Hlöður 500 m³. Votheysgryfja 60 m³. Tún 19 ha.

Laufás
Norðurhlutinn af jörðinni Tittlingsstaðir. Landinu hallar til vesturs að Víðidalsá. Áður fyrr hefir verið mikið hríslendi og í Jarðarbók Árna Magnússonar er hér talið ; „hrísrif til kolagjörðar“ sem þá var orðið fremur hér í sveit.
Tittlingsstaðir hafa verið ein af jörðum konungs og klausturs. Síðan jörðinni var skipt er beitiland fremur þröngt en ekki tekur fyrir haga. Ræktunarskilyrði góð og allt land jarðarinnar ræktunarhæft.

Íbúðarhús byggt 1950, 275 m³. Fjárhús fyrir 400 fjár. Hlöður 2100 m³. Votheysgryfja 60 m³. Tún 28 ha.

Veiðiréttur í Víðidalsá fylgir báðum jörðunum

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Elínborg Guðmundsdóttir (1876) Þorkelshóli (20.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH03220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.6.1876

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalsá í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00794

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur á ánni sem síðar skiptist jafnt á milli Árness og Laufáss

Related entity

Hólmfríður Sigurðardóttir (1925-2014) Umsvölum (7.1.1925 - 8.2.2017)

Identifier of related entity

HAH07962

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1930

Related entity

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum (29.10.1849 - 7.7.1942)

Identifier of related entity

HAH09354

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi (7.1.1866 -)

Identifier of related entity

HAH06628

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi

is the associate of

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Dates of relationship

7.1.1866

Description of relationship

fædd þarr

Related entity

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi, (16.7.1850 - 13.5.1928)

Identifier of related entity

HAH05817

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi,

is the associate of

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Dates of relationship

16.7.1850

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Category of relationship

associative

Type of relationship

Refsteinsstaðir í Víðidal

is the associate of

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Dates of relationship

Description of relationship

Tittlingsstaðir átti ásamt Enniskoti engjatak í landi Refsteinsstaða svonefndur Titlíngastaðateigur

Related entity

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi (13.12.1839 - 1903)

Identifier of related entity

HAH04792

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi

is the associate of

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1860

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

is the owner of

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Dates of relationship

Description of relationship

Klausturjörð og síðar konungs.

Related entity

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jörfi í Víðidal

is the owner of

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

Dates of relationship

Description of relationship

Syðrihluti jarðarinnar, Árnes, var í eigu Steinunnar Guðmundsdóttir á Jörfa um 1974

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00904

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 31.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 221
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places