Refsteinsstaðir í Víðidal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Refsteinsstaðir í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1500)

History

Jarðardýrleiki xxx € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn kóngl. Majestat, og er þessi ein af þeim, er kallast Vatnsdalsjarðir, sem lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup að þíngeyrum hefur í forljeníng.
Ábúandinn Jón Sigurðsson. Landskuld i € lx álnir. Betalast í ullarvöru heim til klaustursins og sauðum í kaupstað, so mikið af hverju sem ábúandi býður, og þó alltíð xx álna fóður í þá landskuld. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri heim til klaustursins, eður þángað sem umboðsmaðurinn tilsegir innan hjeraðs; stundum hefur hann og penínga tekið þá smjör hefur skort. Kvaðir eru í næstu 3 ár öngvar kallaðar; þar fyrir var óskað hestláns á Skaga og eins dagsláttar um sumur. Í næstu 4 ár þar fyrir galst dagslátturinn tvisvar in natura, en hestlánið forlíkaðist í annari þjenustu og so dagslátturinn í önnur 2 ár. Ekki minnast menn að þessar kvaðir hefðu verið áður lögmaðurinn Lauritz Gottrup hafði umráð. Leigukúgildin eru óuppbætt í þau 7 ár, sem þessi ábúandi hefur jörðina haldið, og þau sömu kúgildi leigði hann áður í 4 ár uppbótarlaus, þá er hann bjó á Þíngeyraklausturs jörðu Haga.
Útigángur bregst torveldlega. Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga að fyrsta kálfi, lxxii ær, xxviii sauðir tvævetrir og eldri, xxviii veturgamlir, xxxii lömb, vi hestar, i foli tvævetur, ii hross, ii fyl.
Fóðrast kann v kýr, xxx lömb, lxxx ær, vii hestar. Torfrista og stúnga lök og sendin. Rifhrís má kallast þrotið. Silúngsveiðivon góð í vatni því, sem kallað er Hóp.
Lambaupprekstur á Víðidalstúngu afrjett fyrir toll.
Munnmæli eru, að jörðin eigi beitarítak i Ennis land og Titlíngastaða. Ekki vita menn rök til þess, og ekki brúkast það, nema hvað nábúa samgöng verða. Túninu grandar sandfjúk.
Sama sandfjúk fordjarfar engjarnar árlega, og þó enn meir Víðidalsá, með sandi, grjóti og leiri. Landþröng er mikil. Hætt er kvikfje fyrir foröðum. Vatnsból þrýtur um vetur til skaða, og er þá mjög erfitt að sækja. Kirkjuvegur illur og lángur.

Places

Víðidalur, Þingeyraklaustur, Gottorp, Víðidalsá, Hópið, Hagi, Enni [Enniiskot], Tittlingsstaðir

Legal status

Land jarðarinnar liggur að Víðidalsá að vestan og Hópi að norðan. Hallar landi til norðurs og vestrs. Beitiland er gott og grasgefið og „útigangur bregst torveldlega“ segir í Jarðabók Árna Magnússonar.
Engi fylgir jörðinni, harðvelli meðfram Víðidalsá. Engjatak hafa þar átt á fyrri tíð Enniskot og Tittlingsstaðir.
Jörðin hefur verið ein af klausturjörðunum og síðar konungsjörð. Silungaveiði í Hópi talin til hlunninda í Jarðabókinni. Ræktunarland mikið og gott.

Íbúðarhús byggt 1936, 230 m³. Fjós fyrir 10 kýr. Fjárhús fyrir 320 fjár. Hlöður 640 m³. Haughús 60 m³. Tún 13 ha.

Veiðiréttur í Víðidalsá og Hópi

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónsson (1900-1980) úrsmiður Akureyri (30.8.1900 - 7.5.1980)

Identifier of related entity

HAH02689

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.8.1900

Description of relationship

fæddur þar, þó gæti verið að sé fæddur á Stóru-Borg en þangað flutti hann með foreldrum árið 1900 og þá líklega á fardögum þá ófæddur

Related entity

Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA (10.1.1877 - 18.4.1969)

Identifier of related entity

HAH03008

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar [Refastaðir á Vatnsnesi]

Related entity

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi (22.8.1863 - 10.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07539

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870 og 1880

Related entity

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal (7.12.1838 - 3.11.1921)

Identifier of related entity

HAH09232

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ekkja þar 1920

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Refsteinsstaðir í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalsá í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00794

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalsá í Víðidal

is the associate of

Refsteinsstaðir í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur þar

Related entity

Hópið ((880))

Identifier of related entity

HAH00300

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hópið

is the associate of

Refsteinsstaðir í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur þar

Related entity

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás ((1500))

Identifier of related entity

HAH00904

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

is the associate of

Refsteinsstaðir í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Tittlingsstaðir átti ásamt Enniskoti engjatak í landi Refsteinsstaða svonefndur Titlíngastaðateigur

Related entity

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

controls

Refsteinsstaðir í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1890

Related entity

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu (13.5.1904 - 10.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01555

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu

controls

Refsteinsstaðir í Víðidal

Dates of relationship

1936-1970

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00903

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 31.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 400 https://uua.is/urleits/69-2017-refasteinsstadir-ll/
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 218
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places