Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Refsteinsstaðir í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1500)
Saga
Jarðardýrleiki xxx € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn kóngl. Majestat, og er þessi ein af þeim, er kallast Vatnsdalsjarðir, sem lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup að þíngeyrum hefur í forljeníng.
Ábúandinn Jón Sigurðsson. Landskuld i € lx álnir. Betalast í ullarvöru heim til klaustursins og sauðum í kaupstað, so mikið af hverju sem ábúandi býður, og þó alltíð xx álna fóður í þá landskuld. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri heim til klaustursins, eður þángað sem umboðsmaðurinn tilsegir innan hjeraðs; stundum hefur hann og penínga tekið þá smjör hefur skort. Kvaðir eru í næstu 3 ár öngvar kallaðar; þar fyrir var óskað hestláns á Skaga og eins dagsláttar um sumur. Í næstu 4 ár þar fyrir galst dagslátturinn tvisvar in natura, en hestlánið forlíkaðist í annari þjenustu og so dagslátturinn í önnur 2 ár. Ekki minnast menn að þessar kvaðir hefðu verið áður lögmaðurinn Lauritz Gottrup hafði umráð. Leigukúgildin eru óuppbætt í þau 7 ár, sem þessi ábúandi hefur jörðina haldið, og þau sömu kúgildi leigði hann áður í 4 ár uppbótarlaus, þá er hann bjó á Þíngeyraklausturs jörðu Haga.
Útigángur bregst torveldlega. Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga að fyrsta kálfi, lxxii ær, xxviii sauðir tvævetrir og eldri, xxviii veturgamlir, xxxii lömb, vi hestar, i foli tvævetur, ii hross, ii fyl.
Fóðrast kann v kýr, xxx lömb, lxxx ær, vii hestar. Torfrista og stúnga lök og sendin. Rifhrís má kallast þrotið. Silúngsveiðivon góð í vatni því, sem kallað er Hóp.
Lambaupprekstur á Víðidalstúngu afrjett fyrir toll.
Munnmæli eru, að jörðin eigi beitarítak i Ennis land og Titlíngastaða. Ekki vita menn rök til þess, og ekki brúkast það, nema hvað nábúa samgöng verða. Túninu grandar sandfjúk.
Sama sandfjúk fordjarfar engjarnar árlega, og þó enn meir Víðidalsá, með sandi, grjóti og leiri. Landþröng er mikil. Hætt er kvikfje fyrir foröðum. Vatnsból þrýtur um vetur til skaða, og er þá mjög erfitt að sækja. Kirkjuvegur illur og lángur.
Staðir
Víðidalur, Þingeyraklaustur, Gottorp, Víðidalsá, Hópið, Hagi, Enni [Enniiskot], Tittlingsstaðir
Réttindi
Land jarðarinnar liggur að Víðidalsá að vestan og Hópi að norðan. Hallar landi til norðurs og vestrs. Beitiland er gott og grasgefið og „útigangur bregst torveldlega“ segir í Jarðabók Árna Magnússonar.
Engi fylgir jörðinni, harðvelli meðfram Víðidalsá. Engjatak hafa þar átt á fyrri tíð Enniskot og Tittlingsstaðir.
Jörðin hefur verið ein af klausturjörðunum og síðar konungsjörð. Silungaveiði í Hópi talin til hlunninda í Jarðabókinni. Ræktunarland mikið og gott.
Íbúðarhús byggt 1936, 230 m³. Fjós fyrir 10 kýr. Fjárhús fyrir 320 fjár. Hlöður 640 m³. Haughús 60 m³. Tún 13 ha.
Veiðiréttur í Víðidalsá og Hópi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Refsteinsstaðir í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 31.5.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 400
https://uua.is/urleits/69-2017-refasteinsstadir-ll/
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 218
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf