Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA

Parallel form(s) of name

  • Hannes Teitsson (1877)
  • Daníel Hannes Teitsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.1.1877 - 18.4.1969

History

Daníel Hannes Teitsson 10. janúar 1877 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Dáinn 18.4.1969 Whatcom Washington. Jarðsettur í Enterptise kirkjugarðinum í Ferndale, Whatcom County, Washington, USA

Places

Skaptahúsi á Seyðisfirði; Brú-pósthús í Argyle-bygð: Whatcom Washington:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Teitur Andrésson 12.10.1856 - 28. maí 1905 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsmaður í Skaptahúsi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Bóndi í Árbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901.
Daníel Hannes Teitsson er fæddur 1877 í Hlíð á Vatnsnesi, Húnavatnss. Foreldrar hans Teitur Andrésson og Þorbjörg Magnúsdóttir voru bæði þaðan ættuð og bjuggu í Hlíð. Hannes ólst að mestu upp á Refastöðum í sömu sveit Flutti vestur um haf árið 1900, var tvö ár í Winnipeg, fór þaðan til Victoiia B.C. En til Blaine 1907, Keypti land að sunnanverðu við Drayton-höfnina, skamt frá Árna bónda Magnússyni—getið hér að framan—og bjó þar um nokkur ár. Enn býr hann skamt frá Blaine, þó hann hafi skift um bústað síðan. Hannes er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Rannveig Hannína dóttir Guðmundar bónda Guðmundssonar og Halldóru Þórðardóttur Þórðarsonar, sem einu sinni bjuggu að Ljótshólum í Svínadal í Húnavatnss. Rannveig er fædd að Sneisá !!! í Laxárdal s. s. og alinn upp hjá foreldrum sínum. Hún kom að heiman 1900, var eitthvað í Winnipeg og Argyle, en kom vestur hingaÖ með manni sínum.
Þau eiga einn son,
1) Skarphéðinn Teitsson [Sharpe] (1904-1978) Whatcome.

Seinni kona (þriðja) Hannesar er hérlend. Ethel Teitsson 1887 fædd í Englandi. Þau eiga eina dóttur. Teitur er prýðis vel skynsamur og verkmaður með afbrigðum. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4662650 https://www.familysearch.org/ark:/61903/3:1:3QS7-L9M1-MJDY?i=11&cc=2000219

Kona hans 11.6.1906; Rannveig Hannína Guðmundsdóttir frá Brú P.O.(Post Office) f. 5.2.1873, Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1831 - 28. ágúst 1883 Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis og kona hans 31.8.1862; Halldóra Þórðardóttir 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Systir Rannveigar var; Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949 Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona Frímanns Björnssonar (1847-1935) og móðir Hilmars Arngríms á Fremstagili. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2151279
Seinnikona (Önnur eiginkona) Daníels; Guðlaug Jónsdóttir 13.11.1878 - 8.12.1960. Var í Dúkskoti, Reykjavík 1880 og 1890. Börn: Sigurrós, Bjarnheiður og Halldór.
Hana lifir eiginmaður Daniel Hannes Teitsson, tvær dætur, tveir bræður og systir. Guðlaugu lifa 15 barnabörn og 13 barna-barnabörn. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2354439

General context

Síðastl. Mánudag komu hingað til bæjarins Mr. Björn Gunnlaugsson, ungur bóndi frá Brú-pósthúsi i Argyle-bygð, og Mr. Hannes Teitsson, ungur og efnilegur maður, er kom hingað vestur í fyrra, af Seyðisfirði á Isl., og fóru þeir heimleiðis í gærmorgun — hinn síðarnefndi nýgiftur, eins og sést á öðrum stað í þessu blaði, — Þeir segja alt gott úr Argyle-bygð. Þar kom nóg regn og væta í vikunni sem leið, og kornuppskeru-horfur þar því góðar og grasspretta góð. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2184491

Relationships area

Related entity

Whatcom County, Washington fylki USA

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Búsettur þar til 18.4.1969

Related entity

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili (6.7.1911 - 21.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01545

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Systir Rannveigar fyrstu konur Hannesar var Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949). Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona Frímanns Björnssonar (1847-1935) og móðir Hilmars Arngríms á Fremstagili manns Birnu.

Related entity

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar [Refastaðir á Vatnsnesi]

Related entity

Skarphéðinn (Sharpe) Teitson (1904-1978). Whatcome County Washington (6.1.1904 - 8.8.1978)

Identifier of related entity

HAH06795

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn (Sharpe) Teitson (1904-1978). Whatcome County Washington

is the child of

Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA

Dates of relationship

6.1.1904

Description of relationship

Related entity

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington (5.2.1873 -)

Identifier of related entity

HAH03606

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington

is the spouse of

Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA

Dates of relationship

11.6.1906

Description of relationship

Sonur þeirra; Skarphéðinn Teitsson [Sharpe] 6.1.1904 í Whatcome County Washington og dó þar 8.8.1978,

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03008

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places