Þórukot í Víðidal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þórukot í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

um 1660

History

Fjórða býli, bygt fyrir meir en 40 árum á eyðihól, þar sem aldrei hafði áður bygð verið. Dýrleikinn er reiknaður x € af Ásgeirsá, og so tíundast fjórum tíundum, og hefur þetta býli töðuslægjur af heimaiörðunni.
Eigendur sem áður er sagt um heimajörðina. Ábúandinn Oddur Jónsson.
Landskuld Ix álnir. Betalast í öllum gildum landaurum heim til landsdrotna. Leigukúgildi iii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrotna. Kvaðir öngvar. Kvikfje ii kvígur að fyrsta kálfi, xxvii ær, viii lömb, i hestur, i únghryssa. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxiiii ær, ii hestar. Öll afhýlin hafa óskamtaðan haga, en töður og engjar eru hverjum afdeildar. Torfrista og stúnga bág og erfið á allri jörðunni, en þó híngaðtil við sæmt.

Móskurður til eldiviðar er nægur en brúkast ekki. Lax og silúngsveiðivon góð í Víðidalsá. Rekavon kirkjunnar fyrir Gnýstöðum á Vatnsnesi hefur ekki fengist, síðan Guðmundur Hákonarson hjelt þíngeyraklaustur, en Árni Daðason átti Ásgeirsá. Selstöðu á jörðin í Víðidalstúngulandi, þar sem heita Haugakvíshr, og sjást þar enn tóftirnar þar sem heitir Asgeirsársel; það hefur aldrei brúkað verið í manna minni. Lambaupprekstur á Víðidalstúnguafrjett for toll ut supra.

Enginu grandar Víðidalsá, mest á heimajörðunni. Högunum spilla fjallskriður.

Places

Stóra-Ásgeirsá, Þóruhóll, (hinar jarðirnar sem byggðar voru út úr landi Ásgeirsár voru; Helgatóft, Hornkot og Litla-Ásgeirsá.

Legal status

Veiðiréttur í Víðidalsá

Functions, occupations and activities

Byggt um 1660 upphaflega á hluta af landi Stóru-Ásgeirsá. Síðar fékk jörðin viðvót af landi frá Lækjamóti og var endanlega frá þeim skiptum gengið laust fyrir aldamótin 1900.
Áður var stundum þræta á milli Lækjamóts og Ásgeirsár um slægjur neðan við Þóruhól en þar voru engjatök all góð en lækurinn sem réði merkjum ekki ávalt í sama farvegi.

Bærinn stendur hátt og hefur verið byggður á melhól þar sem sést víða um sveitina. Heyfengur var góður en beitiland frekar takmarkað.

Íbúðarhús byggt 1934 og 1951, 257 m³. Fjós fyrir 10 kýr. Fjárhús fyrir 420 fjár. Hlöður 950 m³. Votheysgryfja 40 m³. Tún 27 ha.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um1660

Description of relationship

Þórukot byggðist úr landi Ásgeirsár

Related entity

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu (23.7.1872 - 25.2.1963)

Identifier of related entity

HAH05996

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1890

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Þórukot í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg. (20.10.1863 - 21.5.1949)

Identifier of related entity

HAH06566

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1880

Related entity

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Category of relationship

associative

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

is the associate of

Þórukot í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1870, gæti verið fæddur þar

Related entity

Margrét Friðriksdóttir 10.8.1864, Þórukoti og Lækjamótum 1880 og 1890 (10.8.1864 -)

Identifier of related entity

HAH06589

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar

Related entity

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal (19.11.1917 - 20.9.1986)

Identifier of related entity

HAH06345

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1943-1969

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti (17.10.1930 - 26.5.2018)

Identifier of related entity

HAH02545

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti

is the owner of

Þórukot í Víðidal

Dates of relationship

1969

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00895

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 372
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 372
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places