Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

  • Eggert Elíesersson Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.11.1869 - 13.11.1869

History

Eggert Elíesersson 9. nóvember 1869 [8.11.1869 sk 13.11.1869]- 8. apríl 1915 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Völlum á Vatnsnesi.

Places

Melrakkardalur; Ytri-Vellir á Vatnsnesi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Hólmfríður Jósefsdóttir 2. maí 1842 Var í Galtarnesi í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Hólmfríð í 1845. „Fríð og skörugleg“, segir í Blöndu, og maður hennar 8.6.1860; Elíeser Arnórsson 1836 - 1882 Var í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Melrakkadal.
Systkini Eggerts:
1) Jóhanna María Elíesrsdóttir 20.12.1860
2) Jóhann Elíesersson 15.8.1862 - 20.8.1862
3) Jósep Gottfreð Elíesersson 20. október 1863 - 21. maí 1949 Með foreldrum í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit. Bóndi á Signýjarstöðum, Stóru-Ássókn, Borg. 1930.
4) Jóhanna Elíesersdóttir 29. október 1865 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litluhlíð í Víðidal.
5) Hólmfríður Elíesersdóttir 11. júní 1867 - 1886 Ógift og barnlaus. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var hjá foreldrum sínum í Þórukoti í Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
6) Steinvör Ingibjörg Elíesersdóttir 21. apríl 1872 - 14. júlí 1872
7) Elíeser Elíesersson 5.8.1873 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og einnig 1903. Fór til Vesturheims.
8) Loftur 11.9.1874 - 8.4.1881
9) Margrét Gunnhildur Elíesersdóttir 17. júlí 1878 - 7. apríl 1881
10) Lárus Elíesersson 15.7.1882 Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
Kona hans; Guðrún Grímsdóttir 10. ágúst 1878 - 3. september 1932 Húsfreyja á Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Seinni maður hennar 1916 var; Gunnar Kristófersson 29. júlí 1865 - 1. nóvember 1937 Bóndi á Skeggjastöðum, í Valdarási í Víðidal og víðar. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1930.
Börn Eggerts og Guðrúnar;
1) Laufey Klara Eggertsdóttir 8. mars 1902 - 21. apríl 1992 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðjón Hafsteinn Guðnason 8. desember 1896 - 3. júlí 1980 Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Tollþjónn í Reykjavík.
2) Grímur Kristinn Eggertsson 25. júní 1903 - 18. júní 1977 Sjómaður í Bandaríkjunum. K: Helen Anne Jensen, f.19.10.1915.
3) Lárus Elíeser Eggertsson 11. mars 1905 - 19. nóvember 1949 Málari í Reykjavík 1945.
4) Helga Aðalheiður Eggertsdóttir 17. desember 1906 - 20. febrúar 1988 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kvsk á Blönduósi 1927-1928 „ talaði hún oft um hversu ánægjulegur sá vetur hefði verið“. Maður hennar Jón Bjarnason 15. júlí 1896 - 17. apríl 1973 Húsbóndi á Njálsgötu 58, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri og bifvélavirki í Reykjavík.
5) Fanný Eggertsdóttir 16. júní 1909 - 22. ágúst 2010 Verkakona í Reykjavík 1945. Ógift barnlaus.
Barn hennar og Gunnars;
6) Þuríður Ingibjörg Gunnarsdóttir 9. maí 1917 - 17. október 1985 Var á Ytri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Sveinlaug Júlíusdóttir f. 26.6.1950, d. 10.4.2008 og Guðmundur Júlíusson f. 26.10.1959. Maður hennar; Júlíus Guðmundsson 26. september 1922 - 8. apríl 2017 Var á Hverfisgötu 107, Reykjavík 1930. Efnafræðingur í Reykjavík.
Sonur Gunnars;
7) Guðmundur Gunnarsson 25. júlí 1893 - 9. janúar 1964 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Hvammstanga. Var á Ytri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Melrakkadalur í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Melrakkadalur í Víðidal

is the associate of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

gæti verið fæddur þar

Related entity

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

is the associate of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1870, gæti verið fæddur þar

Related entity

Lækjarkot í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Lækjarkot í Víðidal

is the associate of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

varþar 1890

Related entity

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum (25.6.1903 - 18.6.1977)

Identifier of related entity

HAH03809

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum

is the child of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

25.6.1903

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi (17.12.1906 - 20.2.1988)

Identifier of related entity

HAH01399

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

is the child of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

17.12.1906

Description of relationship

Related entity

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá (2.3.1913 - 28.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01695

Category of relationship

family

Type of relationship

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

is the child of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

8.3.1902

Description of relationship

Related entity

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg. (20.10.1863 - 21.5.1949)

Identifier of related entity

HAH06566

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

is the sibling of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.11.1869

Description of relationship

Related entity

Guðrún Grímsdóttir (1878-1932) Síðu (10.8.1878 - 3.9.1932)

Identifier of related entity

HAH04295

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Grímsdóttir (1878-1932) Síðu

is the spouse of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Börn Eggerts og Guðrúnar; 1) Laufey Klara Eggertsdóttir 8. mars 1902 - 21. apríl 1992 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Maður hennar; Guðjón Hafsteinn Guðnason 8. desember 1896 - 3. júlí 1980. Tollþjónn í Reykjavík. 2) Grímur Kristinn Eggertsson 25. júní 1903 - 18. júní 1977 Sjómaður í Bandaríkjunum. K: Helen Anne Jensen, f.19.10.1915. 3) Lárus Elíeser Eggertsson 11. mars 1905 - 19. nóvember 1949 Málari í Reykjavík. 4) Helga Aðalheiður Eggertsdóttir 17. desember 1906 - 20. febrúar 1988 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Jón Bjarnason 15. júlí 1896 - 17. apríl 1973. Bifreiðastjóri og bifvélavirki í Reykjavík. 5) Fanný Eggertsdóttir 16. júní 1909 - 22. ágúst 2010 Verkakona í Reykjavík 1945. Ógift barnlaus. Barn hennar og Gunnars; 6) Þuríður Ingibjörg Gunnarsdóttir 9. maí 1917 - 17. október 1985. Reykjavík. Maður hennar; Júlíus Guðmundsson 26. september 1922 - 8. apríl 2017. Efnafræðingur í Reykjavík. Sonur Gunnars; 7) Guðmundur Gunnarsson 25. júlí 1893 - 9. janúar 1964. Kaupmaður á Hvammstanga.

Related entity

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum (25.6.1819 - 10.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03087

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

is the cousin of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

1869

Description of relationship

Elíser (1836-1882) var sonur Jóhönnu Halldórsdóttur (1810-1866) systur Egils

Related entity

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi (5.12.1821 - 18.5.1896)

Identifier of related entity

HAH03068

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi

is the grandparent of

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

1869

Description of relationship

Faðir Eggerts yngra var Elíser (1836-1882) sonur Eggerts eldra

Related entity

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri ((1000))

Identifier of related entity

HAH00987

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri

is controlled by

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03065

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places