Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.11.1917 - 20.9.1986

History

Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Þórukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Ókvæntur barnlaus.
Hann lést í Landspítalanum 20. september 1986 og var jarðsunginn frá Víðidalstungukirkju laugardaginn 27. september kl. 15.
Minningarathöfn var í Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. september kl. 13.30

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórdís Pétursdóttir 20. nóvember 1887 - 30. október 1945. Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Valdarási í Víðidal og maður hennar Daníel Daníelsson 8. janúar 1879 - 25. ágúst 1950 Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Valdarási og Þórukoti í Víðdal, V-Hún. Bróðir Björns Danírelssonar í Kolugili.

Systkini hans;
1) Björn Daníelsson 16. febrúar 1920 - 22. júní 1974 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki. Kona Björns var; Jóhanna Margrét Ólafsdóttir 30. júlí 1916 - 12. ágúst 2015. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Dalvík, húsfreyja og bókavörður á Sauðárkróki og síðar bókavörður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
2) Ingibjörg Margrét Daníelsdóttir 23. mars 1931 - 26. ágúst 1989. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Lárus Valdimarsson á Skagaströnd, þar sem hún bjó í nokkur ár. Þau slitu samvistum.
Hálfbróðir hans;
3) Sigurður Jónsson Thorarensen, 21. jan. 1912 - 30. maí 1943. Snikkarasveinn á Hvammstanga 1930. Heimili: Stakkar, Rauðasandi Verkamaður í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti (17.10.1930 - 26.5.2018)

Identifier of related entity

HAH02545

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

maður Ingibjargar systur Péturs

Related entity

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.11.1917

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki (16.2.1920 - 22.6.1974)

Identifier of related entity

HAH02796

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

is the sibling of

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Dates of relationship

16.2.1920

Description of relationship

Related entity

Björn Daníelsson (1880) Kolugili (12.2.1880 -)

Identifier of related entity

HAH02795

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

is the cousin of

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Dates of relationship

17.11.1917

Description of relationship

föðurbróðir Péturs

Related entity

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

is controlled by

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Dates of relationship

1943-1969

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06345

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places