Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.11.1917 - 20.9.1986

Saga

Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Þórukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Ókvæntur barnlaus.
Hann lést í Landspítalanum 20. september 1986 og var jarðsunginn frá Víðidalstungukirkju laugardaginn 27. september kl. 15.
Minningarathöfn var í Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. september kl. 13.30

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þórdís Pétursdóttir 20. nóvember 1887 - 30. október 1945. Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Valdarási í Víðidal og maður hennar Daníel Daníelsson 8. janúar 1879 - 25. ágúst 1950 Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Valdarási og Þórukoti í Víðdal, V-Hún. Bróðir Björns Danírelssonar í Kolugili.

Systkini hans;
1) Björn Daníelsson 16. febrúar 1920 - 22. júní 1974 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki. Kona Björns var; Jóhanna Margrét Ólafsdóttir 30. júlí 1916 - 12. ágúst 2015. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Dalvík, húsfreyja og bókavörður á Sauðárkróki og síðar bókavörður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
2) Ingibjörg Margrét Daníelsdóttir 23. mars 1931 - 26. ágúst 1989. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Lárus Valdimarsson á Skagaströnd, þar sem hún bjó í nokkur ár. Þau slitu samvistum.
Hálfbróðir hans;
3) Sigurður Jónsson Thorarensen, 21. jan. 1912 - 30. maí 1943. Snikkarasveinn á Hvammstanga 1930. Heimili: Stakkar, Rauðasandi Verkamaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti (17.10.1930 - 26.5.2018)

Identifier of related entity

HAH02545

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki (16.2.1920 - 22.6.1974)

Identifier of related entity

HAH02796

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

er systkini

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Daníelsson (1880) Kolugili (12.2.1880 -)

Identifier of related entity

HAH02795

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

is the cousin of

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

er stjórnað af

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06345

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.4.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir