Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.2.1928 - 25.12.2011

Saga

Ingibjörg Eggertsdóttir 8. feb. 1928 - 25. des. 2011. Stórhóli í Víðidal 1930. Húsfreyja Reykjavík,

Staðir

Réttindi

Reykjaskóli

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Eggert Þórarinn Teitsson 10. maí 1899 - 6. nóv. 1991. (Systir hans Elísabet (1914-1973). Bóndi á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þorkelshólshreppi og kona hans 1922: Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. (Systkini hennar; Guðrún (1889-1977), Eysteinn (1883-1969), Guðmundur (1884-1966) og Gunnlaugur Auðunn (1894-1970)

Systkini;
1) Teitur Eggertsson 20. júlí 1923 - 28. feb. 1996. Var á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Víðidalstungu II í Þorkelshólshr., V-Hún. Kjörbarn: Eggert Þórarinn Teitsson, f. 19.4.1970. Hinn 18. nóvember 1950 kvæntist Teitur Maríu Pétursdóttur, f. 23. mars 1932. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Gunnarsson, sjómaður á Hvammstanga, og Auðbjörg Gunnlaugsdóttir frá Geitafelli á Vatnsnesi.
2) Jóhannes, f. 21. sept. 1933, kvæntur Sigríði Sigurvaldadóttur, búa á Þorkelshóli. Börn þeirra eru Sigríður Valdís og Eggert.
3) Jóhanna Ragna, f. 7. janúar 1939, gift Antoni Júlíussyni, búa einnig á Þorkelshóli. Þau eiga þrjá syni, Eggert Aðalstein, Júlíus Guðna og Teit Jóhann.

Maður hennar: Jóhann Hafliði Jónsson 31. mars 1930 - 16. maí 1998. Húsasmíðameistari Reykjavík

Þau eiga fimm börn:
1) Björgvin Jóhann Jóhannsson 2. jan. 1949 - 26. júní 2017. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans; Ragnhildur Unnur Ólafsdóttir 6.4.1949. Seinni kona hans 31.12.2004; Sigríður Þórsdóttir, f. 25. janúar 1955;
2) Eggert Þór Jóhannsson 21.10.1952.
3) Hörður Jóhannsson 18.11.1960.
4) Herdís Jóhannsdóttir 25.9.1962.
5) Ingvar Jón Jóhannsson 20.2.1964

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (1911-1980) Hvammstanga (3.10.1911 - 18.5.1980)

Identifier of related entity

HAH09205

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1950

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli (10.5.1899 - 6.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli

er foreldri

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Ragna Eggertsdóttir (1939-2001) Þorkelshóli í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Ragna Eggertsdóttir (1939-2001) Þorkelshóli í Víðidal

er systkini

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

is the cousin of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum (25.6.1884 - 26.4.1966)

Identifier of related entity

HAH04063

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

is the cousin of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH04555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

is the cousin of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07350

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir