Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1884 - 1.4.1931

History

Hún ólst upp hjá Jónasi Jónssyni og Aðalheiði Rósu Sigurðardóttur í Finnstungu

Places

Skollatunga: Tunga í Gönguskörðum: Hrísar í Víðidal:

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1903-1905

Functions, occupations and activities

Kennari við Kvsk á Blönduósi 1907-1909

Mandates/sources of authority

Greinar um uppeldismál í Hlín

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Margrét Árnadóttir f. 26. nóvember 1844 - 4. febrúar 1885 Húsfreyja í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Faðir skv. Kb.Reykjas. Skag. og Skagf.: Árni Jónsson ókvæntur vinnumaður á Starrastöðum og Jón Júlíus Árnason 30. júlí 1849 - 26. maí 1925. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Argyle, Kanada. Tók upp nafnið Anderson.

Húsfreyja á Hrísum í Víðidal, kennari, f. 21. okt 1884 í Skollatungu í Skagaf. d. 1 apríl 1931. M. Eysteinn Jóhannesson f. 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga., frá Auðunnarstöðum, bóndi á Hrísum í Víðidal.
Foreldrar Eysteins; Jóhannes Guðmundsson f. 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901.

Börn þeirra
1) Jóhannes Eysteinsson f. 8. desember 1911 - 22. mars 1915
2) Jóhanna Ingibjörg Eysteinsdóttir f. 1. maí 1915 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Björgvin í Noregi.
3) Jónas Eysteinsson f. 11. ágúst 1917 - 13. nóvember 1999 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Eysteinsson f. 7. júní 1920 - 24. apríl 1985 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jón Sölvi Eysteinsson f. 4. júní 1925 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903-1905

Description of relationship

Kennari

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi gamli (1901-1912)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903-1905

Description of relationship

kennari þar

Related entity

Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga (7.6.1920 - 24.4.1985)

Identifier of related entity

HAH04002

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga

is the child of

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

7.6.1920

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu

is the parent of

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturdóttir þeirra hjóna í Finnstungu

Related entity

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

is the spouse of

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jóhanna Ingibjörg Eysteinsdóttir 1. maí 1915 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Björgvin í Noregi. 2) Jónas Eysteinsson 11. ágúst 1917 - 13. nóvember 1999 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík. Kona hans 1942; Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir 23. ágúst 1921 - 19. júní 2004. 3) Guðmundur Eysteinsson 7. júní 1920 - 24. apríl 1985 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 4) Jón Sölvi Eysteinsson 4. júní 1925 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Related entity

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hrísar í Fitjardal

is controlled by

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02240

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places