Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.10.1884 - 1.4.1931
History
Hún ólst upp hjá Jónasi Jónssyni og Aðalheiði Rósu Sigurðardóttur í Finnstungu
Places
Skollatunga: Tunga í Gönguskörðum: Hrísar í Víðidal:
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1903-1905
Functions, occupations and activities
Kennari við Kvsk á Blönduósi 1907-1909
Mandates/sources of authority
Greinar um uppeldismál í Hlín
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Margrét Árnadóttir f. 26. nóvember 1844 - 4. febrúar 1885 Húsfreyja í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Faðir skv. Kb.Reykjas. Skag. og Skagf.: Árni Jónsson ókvæntur vinnumaður á Starrastöðum og Jón Júlíus Árnason 30. júlí 1849 - 26. maí 1925. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Argyle, Kanada. Tók upp nafnið Anderson.
Húsfreyja á Hrísum í Víðidal, kennari, f. 21. okt 1884 í Skollatungu í Skagaf. d. 1 apríl 1931. M. Eysteinn Jóhannesson f. 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga., frá Auðunnarstöðum, bóndi á Hrísum í Víðidal.
Foreldrar Eysteins; Jóhannes Guðmundsson f. 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901.
Börn þeirra
1) Jóhannes Eysteinsson f. 8. desember 1911 - 22. mars 1915
2) Jóhanna Ingibjörg Eysteinsdóttir f. 1. maí 1915 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Björgvin í Noregi.
3) Jónas Eysteinsson f. 11. ágúst 1917 - 13. nóvember 1999 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Eysteinsson f. 7. júní 1920 - 24. apríl 1985 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jón Sölvi Eysteinsson f. 4. júní 1925 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.8.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði