Hrísar í Fitjardal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hrísar í Fitjardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1300)

Saga

Jarðardýrleiki xii € og svo tíundast presti og fátækum. Eigandinn kóngl. Majestat, og liggur jörðin til Þíngeyraklausturs, sem lögmaðurinn Lauritz Gottrup heldur. Ábúandinn Einar Hallsson. Landskuld lxxx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum heim til klaustursins. Leigukúgildi iiii, hafa fyrir fáum árum verið hálft sjötta, en því fækkað, að hálft annað fjell hjá öreiga og er enn nú ekki fleirum aukið, sem þó er til vonar. Kvaðir öngvar. Kvikfje iii kýr, i kvíga veturgömul, i tarfur veturgamall, xxxvi ær, ii sauðir, tvævetur og eldri, xiiii veturgamlir, xxiiii lömb, ii hestar, i foli veturgamall. Fóðrast kann ii kýr, i úngneyti, xviii lömb, xl ær, iii hestar. Torfrista og stúnga næg. Móskurður til eldiviðar meinast vera mega, en hefur ekki brúkast í manna minni. Hrísrif er enn nú bjarglegt til kolgjörðar. Laxveiðivon í Fitjá má valla telja. Lambaupprekstur á Víðidalstúnguafrjett fyrir toll ut supra. Engjar nær öngvar, nema það sem hent verður í fúaflóum. Selstöðu á jörðin í eigin landi. Hætt er kvikfje fyrir foröðum og dýjum. Rekhætt er kvikfje fyrir stórviðrum, Vatnsból vont, og þrýtur um vetur til stórmeina. Hreppamannaflutníngur lángur.

Staðir

Þingeyraklaustur, Víðidalur, Fitjá, Bessaborg.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Arnór Jóhannsson (1870-1938) Eskifirði (7.5.1870 - 3.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02507

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum (24.7.1911 - 24.12.2000)

Identifier of related entity

HAH07206

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk (25.8.1855 -)

Identifier of related entity

HAH09187

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Hrísar í Fitjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fitjá í V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Fitjá í V-Hvs

is the associate of

Hrísar í Fitjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal (21.10.1884 - 1.4.1931)

Identifier of related entity

HAH02240

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal (25.11.1929 - 30.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01733

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrakirkja

er eigandi af

Hrísar í Fitjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík (28.9.1918 - 28.1989)

Identifier of related entity

HAH01229

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík

er eigandi af

Hrísar í Fitjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00816

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 387
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 226
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir