Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Öxl í Þingi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1350)
History
Öxl I. Bærinn stendur spölkorn austan þjóðvegar við lága brekku í hlíðarrótum Vatnsdalsfjalls, beint vestur af svoköllupum Hrafnaklettum ( var áður á brekkubrúninni). Túnið liggur mest norður frábænum og upp í undirhlíðar fjallsins. Vestan vegar og mela eru engjar, áveita, en beitiland til fjalls og meðfram því [Balar]. Jörðin er fornt býli og bændaeign lengi, munnmæli eru um Gullberastaði í Axlarlandi. Íbúðarhús byggt 1951, 454 m3. Fjós fyrir 14 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hlöður 630 m3. Gömul fjárhús. Votheysgryfja 100 m3.Tún 18,3 ha.
Öxl II. Bærinn stendur á brekkustalli örskammt frá þjóðvegi vest suð-vestur frá Öxl, tún er austur og suðaustur frá bænum og engjar vestan vegar og mela, áveita. Beitiland er sameiginlegt með Öxl og eiga Axlarbæirnir 1/16 af Sauðadal. Jörðin er nýbýli byggður úr Axlarlandi að hálfu 1952. Íbúðarhús byggt 1970, 714 m3. Fjárhús yfir 240 fjár. Hesthús yfir 20 hross. Hlöður 330 m3. Tún 18,5 ha.
Places
Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalsfjall; Axlaröxl; Hrafnaklettar; Gullberastaðir; Slíubakki; Árfar; Marksteinn; Axlarbalar; Kerlinga á Axlarhala; Grásteinn; Axlarkvísl [Brekkukvísl]; Tjarnstæði; Brekkukotsmelur; Þingeyrarklaustur; Hnausar;
Legal status
Eyðibýli; Gullberastaðir.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur; Öxl I
<1890-1920- Jón Jónsson 11. maí 1857 - 24. mars 1924. Bóndi í Öxl og á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Kona hans; Stefanía Guðmundsdóttir 1. apríl 1861 - 30. apríl 1937. Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Öxl í Sveinsstaðahr., A-Hún.
1920-1953- Jón Jónsson 21. okt. 1893 - 17. sept. 1971. Bóndi á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr. Kona hans; Sigríður Björnsdóttir
- nóv. 1892 - 29. nóv. 1976. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr.
1953- Svavar Guðjón Jónsson 15. okt. 1928 - 31. jan. 2007. Var á Molastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Var á Öxl, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi og vörubílstjóri á Öxl í Sveinsstaðahreppi. Harmonikuleikari, kórmeðlimur og sinnti fjölmörgum félags- og nefndarstörfum. Kona hans; Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir 28. sept. 1929 - 9. ágúst 2001. Var á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Öxl í Sveinsstaðahreppi.
Guðmundur Jakob Svavarsson 1. maí 1965. Kona hans; Anna Margrét Arnardóttir 24. nóv. 1964.
Öxl II
1952- Guðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. des. 1987. Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. jan. 1913 - 1. ágúst 2013. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Óskar Sigurvin Pechar 15. apríl 1956. Kona hans; Sigríður Bára Svavarsdóttir 13. okt. 1953.
General context
Landamerkjaskrá fyrir Öxl í Sveinsstaðahreppi.
Að sunnan úr syðsta heygarði á Slíubakka austan Árfars beina stefnu í Markstein á Axlarbölum og Kerlingu á Axlarhala, og þá sömu línu til háfjallsins. Að norðan ræður Grásteinn niður undir Axlar- eða Brekkukvísl, og frá honum út og upp í vörðu vestan við svonefnt Tjarnstæði, fyrir sunnan Brekkukotsmel, frá þessari vörðu beint í stein upp á mýrunum, merktan L, og frá honum í vörðu á fjallabrúninni, og þaðan upp á há öxlina. Að austan eru merki há fjallið, en að vestan mitt Árfar og Axlarkvísl.
Öxl, 27. maí 1889.
Guðrún Einarsdóttir.
Ofanritaðri merkjaskrá erum við samþykkir:
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarklausturjarða.
Sem eigandi Hnausa Magnús Steindórsson.
Sem skipaður meðráðamaður hinna ómyndugu meðeigenda Axlar er jeg samþykkur: J. Einarsson.
Lesið upp á manntalsþingi að Sveinsstöðum hinn 28.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 97, fol 51.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 97, fol 51.
Húnaþing II bls 297 og 298