Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.1.1913 - 1.8.2013
History
Ingibjörg Bergmann Hjálmarsdóttir fæddist á Blönduósi 20. janúar 1913. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. ágúst 2013. Útför Ingibjargar verður gerð frá Þingeyrarkirkju í dag, 12. ágúst 2013, og hefst athöfnin kl. 14.
Places
Blönduós: Stóridalur Svínadal 1918: Stóra-Giljá 1938: Öxl: Blönduós:
Legal status
Kvsk á Blönduósi: Söngnám í Reykjavík:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Faðir hennar var Hjálmar Lárusson, trésmiður og myndskeri frá Smyrlabergi í Austur-Húnavatnssýslu, f. 1868, d. 1927, dóttursonur Bólu-Hjálmars. Móðir hennar var Anna Halldóra Bjarnadóttir frá Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum, f. 1888, d. 1964. Ingibjörg átti sex systkini.
Þau voru Sigríður, f. 1910, d. 1986, Jón, f. 1914, d. 1932, Ríkarður, f. 1916, d. 1992, Margrét, f. 1918, d. 2005, Kjartan, f. 1920, d. 1984, og Hjálmar, f. 1925, d. 2008.
Ingibjörg ólst upp frá fimm ára aldri í Stóradal hjá hjónunum Sveinbjörgu Brynjólfsdóttur og Jóni Jónssyni alþingismanni. Ingibjörg var á Kvennaskólanum á Blönduósi en seinna dvaldi hún í Reykjavík, var í vist og stundaði söngnám.
Sumarið 1938 giftist Ingibjörg Guðmundi Jónassyni Bergmann trésmíðameistara og bónda, f. 1909, d. 1987. Þau voru á Stóru-Giljá þar sem Guðmundur var með smíðaverkstæði en bjuggu síðar á Öxl með búskap.
Fósturdóttir þeirra var Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942, en einnig ólu þau upp son hennar Viðar Guðmund Arnarson, f. 1961.
Vegna heilsuleysis Guðmundar þurftu þau hjónin að bregða búi og fluttu þau í Hnitbjörg á Blönduósi. Guðmundur lést árið 1987. Ingibjörg bjó áfram í Hnitbjörgum þangað til hún fór á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunarinnar, þar sem hún lést.
Fyrri eiginmaður Bogeyjar var Örn Leósson. Börn: 1) Viðar Guðmundur, f. 1961, eiginkona Íris Edda Jónsdóttir. Hann á dóttur, Særúnu Örnu Bergdal, f. 1979, barnsmóðir Anna Bjarnadóttir. Særún á dóttur, Lenu, barnsfaðir og maki Brynjar Atli Hjörleifsson. Viðar á son, Rúnar Örn, f. 1979, barnsmóðir Guðrún Blöndal. Rúnar á þrjú börn, Guðrúnu Tinnu, Olgu Maríu og Kristin Bjarna með konu sinni Rannveigu Bjarnadóttur. 2) Leó Geir, f. 1963. Hann á son, Atla Jóhann, f. 1983, dóttur, Bogeyju Ragnheiði, f. 1996, barnsmóðir Arnbjörg Guðmundsdóttir, og son, Hrafnar Frey, f. 2013, barnsmóðir Sara Ástþórsdóttir.
Seinni eiginmaður Bogeyjar er Sigfús Þórir Beck Guðlaugsson, rafveitustjóri á Reyðarfirði. Börn: 3) Guðlaugur Andri, f. 1965, sambýliskona Díana Ívarsdóttir. Dóttir hans er Kolfinna, f. 1992, barnsmóðir Ingibjörg Þorsteindóttir. Kolfinna á dóttur, Ingibjörgu Maríu, barnsfaðir Aron Gunnarsson. 4) Inga Rún, f. 1970. Hún á son, Aron Leví Beck, f. 1989, barnsfaðir Rúnar Þór Pétursson, og tvær dætur, Bogeyju Rún Beck, f. 1996, og Andreu Rós Beck, f. 1998, barnsfaðir og fyrrverandi eiginmaður Helgi Már Haraldsson. 5) Bára Huld Sigfúsdóttir, f. 1982. Hún á son, Erni Sigfús Beck, f. 2011, barnsfaðir Páll Ernisson.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.6.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
mbl 12.8.2013. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1475858/?item_num=2&searchid=f72114b25d959ebd5cb42f3ef9b731ffe4388261
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Ingibjrg_Hjlmarsdttir_Bergmann1913-2013____xl.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg