Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.1.1913 - 1.8.2013

Saga

Ingibjörg Bergmann Hjálmarsdóttir fæddist á Blönduósi 20. janúar 1913. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. ágúst 2013. Útför Ingibjargar verður gerð frá Þingeyrarkirkju í dag, 12. ágúst 2013, og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Blönduós: Stóridalur Svínadal 1918: Stóra-Giljá 1938: Öxl: Blönduós:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi: Söngnám í Reykjavík:

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hennar var Hjálmar Lárusson, trésmiður og myndskeri frá Smyrlabergi í Austur-Húnavatnssýslu, f. 1868, d. 1927, dóttursonur Bólu-Hjálmars. Móðir hennar var Anna Halldóra Bjarnadóttir frá Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum, f. 1888, d. 1964. Ingibjörg ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Tengd eining

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1918

Tengd eining

Bogey Ragnheiður Jónsdóttir (1942) (8.8.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02918

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bogey Ragnheiður Jónsdóttir (1942)

er barn

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Dagsetning tengsla

1942 - ?

Tengd eining

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal (123.10.1883 - 2.5.1966)

Identifier of related entity

HAH07201

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

er foreldri

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Dagsetning tengsla

1918

Tengd eining

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi (16.4.1888 - 9.3.1964)

Identifier of related entity

HAH02345

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

er foreldri

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Tengd eining

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl (18.3.1909 - 13.12.1987)

Identifier of related entity

HAH01276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl

er maki

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Tengd eining

Öxl í Þingi ((1350))

Identifier of related entity

HAH00514

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Öxl í Þingi

er stjórnað af

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01482

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC