Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Öxl í Þingi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1350)
Saga
Öxl I. Bærinn stendur spölkorn austan þjóðvegar við lága brekku í hlíðarrótum Vatnsdalsfjalls, beint vestur af svoköllupum Hrafnaklettum ( var áður á brekkubrúninni). Túnið liggur mest norður frábænum og upp í undirhlíðar fjallsins. Vestan vegar og mela eru engjar, áveita, en beitiland til fjalls og meðfram því [Balar]. Jörðin er fornt býli og bændaeign lengi, munnmæli eru um Gullberastaði í Axlarlandi. Íbúðarhús byggt 1951, 454 m3. Fjós fyrir 14 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hlöður 630 m3. Gömul fjárhús. Votheysgryfja 100 m3.Tún 18,3 ha.
Öxl II. Bærinn stendur á brekkustalli örskammt frá þjóðvegi vest suð-vestur frá Öxl, tún er austur og suðaustur frá bænum og engjar vestan vegar og mela, áveita. Beitiland er sameiginlegt með Öxl og eiga Axlarbæirnir 1/16 af Sauðadal. Jörðin er nýbýli byggður úr Axlarlandi að hálfu 1952. Íbúðarhús byggt 1970, 714 m3. Fjárhús yfir 240 fjár. Hesthús yfir 20 hross. Hlöður 330 m3. Tún 18,5 ha.
Staðir
Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalsfjall; Axlaröxl; Hrafnaklettar; Gullberastaðir; Slíubakki; Árfar; Marksteinn; Axlarbalar; Kerlinga á Axlarhala; Grásteinn; Axlarkvísl [Brekkukvísl]; Tjarnstæði; Brekkukotsmelur; Þingeyrarklaustur; Hnausar;
Réttindi
Eyðibýli; Gullberastaðir.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur; Öxl I
<1890-1920- Jón Jónsson 11. maí 1857 - 24. mars 1924. Bóndi í Öxl og á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Kona hans; Stefanía Guðmundsdóttir 1. apríl 1861 - 30. apríl 1937. Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Öxl í Sveinsstaðahr., A-Hún.
1920-1953- Jón Jónsson 21. okt. 1893 - 17. sept. 1971. Bóndi á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr. Kona hans; Sigríður Björnsdóttir
- nóv. 1892 - 29. nóv. 1976. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr.
1953- Svavar Guðjón Jónsson 15. okt. 1928 - 31. jan. 2007. Var á Molastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Var á Öxl, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi og vörubílstjóri á Öxl í Sveinsstaðahreppi. Harmonikuleikari, kórmeðlimur og sinnti fjölmörgum félags- og nefndarstörfum. Kona hans; Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir 28. sept. 1929 - 9. ágúst 2001. Var á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Öxl í Sveinsstaðahreppi.
Guðmundur Jakob Svavarsson 1. maí 1965. Kona hans; Anna Margrét Arnardóttir 24. nóv. 1964.
Öxl II
1952- Guðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. des. 1987. Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. jan. 1913 - 1. ágúst 2013. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Óskar Sigurvin Pechar 15. apríl 1956. Kona hans; Sigríður Bára Svavarsdóttir 13. okt. 1953.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir Öxl í Sveinsstaðahreppi.
Að sunnan úr syðsta heygarði á Slíubakka austan Árfars beina stefnu í Markstein á Axlarbölum og Kerlingu á Axlarhala, og þá sömu línu til háfjallsins. Að norðan ræður Grásteinn niður undir Axlar- eða Brekkukvísl, og frá honum út og upp í vörðu vestan við svonefnt Tjarnstæði, fyrir sunnan Brekkukotsmel, frá þessari vörðu beint í stein upp á mýrunum, merktan L, og frá honum í vörðu á fjallabrúninni, og þaðan upp á há öxlina. Að austan eru merki há fjallið, en að vestan mitt Árfar og Axlarkvísl.
Öxl, 27. maí 1889.
Guðrún Einarsdóttir.
Ofanritaðri merkjaskrá erum við samþykkir:
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarklausturjarða.
Sem eigandi Hnausa Magnús Steindórsson.
Sem skipaður meðráðamaður hinna ómyndugu meðeigenda Axlar er jeg samþykkur: J. Einarsson.
Lesið upp á manntalsþingi að Sveinsstöðum hinn 28.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 97, fol 51.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 97, fol 51.
Húnaþing II bls 297 og 298