Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1000)
History
Skinnastaðir I, Landnám ríkisins keypti jörðina um 1950 en jörðin var þá húsalítil og ekki verið búið þar um hríð. Landið nær neðan frá Húnavatni og alllangt upp fyrir þjóðveginn. Þar hefur Búnaðarfélag Torfalækjarhrepps ræktað myndarlegt tún sem leigt er út til bænda í hreppnum. Íbúðarhús lélegt 90 m3. Tún 20,8 ha. Veiðiréttur í Húnavatni og Vatnsdalsá.
Þjóðjörð
Places
Torfalækjarhreppur; Rauðalækjarós; Hælslækur [Torfalækur]; Rauðakelda; Kringla; Háugötur; Hornmerki; Akur; Hrísholt; Gyltuskarð (Kiðaskarð]; Húnavatn; Torfalækur [lækurinn]; Axlarkvísl; Langlína; Akursteigar; Eyjatjörn; Lágagarðsengi; Skinnastaðateigur; Þingeyrarklaustur; Steinnes; Langhylur; Vatnsdalseyjar;
Legal status
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er kóngl. Majestat, og liggur þessi jörð undir Þíngeyraklaustur, sem lögmaðurinn Lauritz Gottrup hefur í forljeníng.
Ábúandinn Tómás Hallsson. Landskuld i €. Betalast í öllum gildum landaurum, sem ábúandi býður og megnar úti að láta. Leigukúgildi v. Leigu betalast í smjöri eður reiðipeníngum heim til klaustursins. Kvaðir eru för til veiða í Lánghyl, þá kallað verður um sumar, um einn dag, og tveir hríshestar heim til klaustursins.
Kvikfjenaður ii kýr, xx ær, iiii sauðir veturgamlir, xii lömb, i hestur, i hross með fyli. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxx ær, ii hestar. Torfrista og stúnga sæmileg. Hrísrif til eldiviðar lítt nýtandi. Engjatak á Vatnsdalseyjum, sem áður segir um Krínglu og Akur. Vatnsból örðugt til að sækja.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1880 og 1910> Benedikt Jónsson 27. febrúar 1845 - 9. október 1912 Bóndi á Skinnastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; María Pálmadóttir 6. september 1845 - 11. febrúar 1910. Húsfreyja á Skinnastöðum. Var í Miðgili í Holtssókn, Hún. 1845.
< 1920> Gísli Sigurbjörn Benediktsson 31. maí 1883 - 25. desember 1959 Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Skinnastöðum og síðar úrsmiður í Pálmalundi Blönduósi, sambýliskona hans; Sólrún Einarsdóttir 14. janúar 1886 - 12. október 1935.
um 1930- Þorvarður Júlíusson 30. júlí 1913 - 20. nóv. 1991. Var í Hítarnesi, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1920. Var í Hítarnesi, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930. Bóndi á Skinnastöðum, síðar Söndum, V.-Hún. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Kona hans; Sigrún Kristín Jónsdóttir 3. ágúst 1917 - 29. okt. 1996. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Söndum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Kópavogi.
Skinnastaðir II
1952- Vigfús Magnússon 25. sept. 1923 - 22. okt. 1987. Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996. Var á Kársstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Vignir Filip Vigfússon 29. mars 1954. Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
General context
Merkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Skinnastöðum í Torfulækjarhrepp.
Að austanverðu frá grjótvörðu við Rauðalækjarós þar sem hann fellur í Hælslæk (Torfalæk), suður til vörðu við Rauðukeldu, sem er í landnorðurhorni Kringlulands, þaðan vestur með Kringlulandi, eptir því sem vörður sýna, beint í grjótvörðu á melhorninu há Háugötum, sem er Hornmerki milli Kringlu- og Akurs-landa, þaðan meðfram Akurslandi til útnorðurs, beint á vörðu á Hrísholti, og frá henni í Gyltu- eða Kiðaskarð, og sem, það ræður, síðan frá því til vesturs í grjótvörðu, sem er við Húnavatn, við útnorðurhorn Akurs lands, ræður þá vatnið að vestan, til þess Torfalækur fellur í það. Og þá að norðan Torfalækur upp til fyrnefnds Rauðalækjaróss, eða vörðu við hann.
Ennfremur eiga Skinnastaðir teig til slægna og eru merki hans þessi: Frá snidduvörðu við Axlarkvísl norður að annari vörðu, sem, er á Langlínu Akursteiga, frá henni vestur í keldudrag, sem er glöggt, þá í það mitt sem það liggur norðvestur til, eða móts við snidduvörðu sunnan við keldudragið, frá vörðu þessari til suðurs í miðjan hólma í Eyjatjörn, sem er einkenndur er með snidduvörðu, frá henni beint í landsuður í vörðu við Axlarkvísl, og deilir sú lína Lágagarðsengi og Skinnastaðateig. Hin síðast nefnda varða er skammt suðvestur frá garðinum í Axlarkvísl.
Hvammi, 16. maí 1890.
B.G. Blöndal, umboðsmaður Þkl.jarða.
Bjarni Pálsson, umboðsmaður þjóðjarðarinnar Steinness.
Lesið upp á manntalsþingi að Torfalæk, hinn 24. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 169, fol. 88.
Vottar:
Lárus Blöndal
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the associate of
Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 309
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 169, fol. 88.
Húnaþing II bls 274 og 275