Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Parallel form(s) of name
- Haraldur Lárusson rafvirki frá Skinnastöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.1.1897 - 25.9.1964
History
Haraldur Lárusson 16. jan. 1897 á Blönduósi - 25. sept. 1964. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Rafvirki í Reykjavík 1945. Starfsmaður Rafmagnsveitna Reykjavíkur.
Lézt á Borgarspítalanum. Hann var iarðsunginn frá Fossvogsklrkiu fimmtudaginn 1. október kl. 10 f.h. — Athöfninni var útvarpað.
Places
Blönduós; Skinnastaðir; Reykjavík:
Legal status
Í æsku naut Haraldur almennrar farskólamenntunar, eins og títt var til sveita í þá daga og veturna 1916—18 stundaði hann nám á Hvammstanga í skóla Ásgeirs Magnússonar frá Ægissíðu. Ekki átti hann kost á frekari menntun að sinni.
Árið 1930 hefur hann rafvirkjanám hjá Eiríki Ormssyni rafvirkjameistara og jafnframt nám í Iðnskólanum í Reykjavík, sem hann lauk á tveimur árum, en sveinsbréf í rafvirkjaiðn fékk hann í janúar 1935, og meistarabréf í rafvirkjun og rafvélavirkjun í marz 1942.
Haustið 1935 tók Rafmagnsdeild Vélskólans til starfa og innritaðist Haraldur i hana.
Functions, occupations and activities
Rafvirki:
Mandates/sources of authority
Haraldur gekk í Oddfeilowregluna árið 1939
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Brúsastöðum. Kirkjubækur Fagranessóknar, fæðingarsóknar Lárusar, eru ekki varðveittar en fæðingardags hans er getið í fermingarskýrslu Þingeyrarsóknar. Sagður fæddur á Húnsstöðum, A-Hún í Mbl. og Hansína Marie Senstius 17. maí 1873 - 24. nóvember 1958 Tökubarn á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Gerðahr., Gull. 1910. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Sæmundsson 5. febrúar 1870 - 16. júní 1914 Formaður í Gerðahr., Gull. 1910. Sjómaður og bifreiðarstjóri. Jarðsettur að Stöð í Stöðvarfirði. Faðir hennar; Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókhaldari hjá Höpfners á Blönduósi
Fárra daga gamall var hann tekinn í fóstur af hjónunum Benedikt Jónssyni Og Maríu Pálmadóttur að Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýsiu, þar sem hann ólst upp.
Systur Lárusar sammæðra:
1) Guðrún Gísladóttir (1866-1926),
2) Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnstöðum
Kona hans 4.12.1936; Guðný Sæmundsdóttir 15. okt. 1893 - 21. júní 1982. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau opinberuðu trúlofun sína á Hvítasunnudag 9.6.1935
Synir þeirra;
1) Örn rafvélavirki, f. 19S0, kvæntur Ingibjörgu Gunnarsdóttur arkitekts Óiafssonar og Þorbjargar konu hans.
2) Hrafn, f. 1944 stundar nám í rafvélavirkjun
3) Haukur, f. 1957, barn í foreldrahúsum.
General context
"Áhugi hans vaknaði snemma á uppsetningu og viðgerð röntgentækja, en þeim kynntist hann í starfi sínu og námi hjá Eiríki Ormssyni. Vann hann stöðugt mikil störf á því sviði í aukavinnu allt fram á síðustu ár. Þannig notaði hann sumarfrí sín um 25 ára skeið (1908—1963) til að aðstoða berklayfirlækni við yfirgripsmiklar röntgenrannsóknir á ferðum hans um landið. Á fyrstu árum þessara rannsókna var röntgentækjum oft komið fyrir í mótorskipum og siglt með þau á ýmsa staði, þar sem fólk var rannsakað, eða farið með það í bifreiðum heim á sveitabæi í sama skyni við hin erfiðustu skilyrði og rafmagn þá notað til þess frá bifreiðinni. Mun Harald aldrei hafa skort úrræði eða þekkingu á þessum ferðum þeirra."
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.11.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 229. tölublað (01.10.1964), Blaðsíða 18. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1360972