Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Parallel form(s) of name
- Haraldur Lárusson rafvirki frá Skinnastöðum
Description area
Dates of existence
16.1.1897 - 25.9.1964
History
Haraldur Lárusson 16. jan. 1897 á Blönduósi - 25. sept. 1964. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Rafvirki í Reykjavík 1945. Starfsmaður Rafmagnsveitna Reykjavíkur.
Lézt á Borgarspítalanum. Hann var iarðsunginn frá Fossvogsklrkiu fimmtudaginn 1. ... »
Places
Blönduós; Skinnastaðir; Reykjavík:
Legal status
Í æsku naut Haraldur almennrar farskólamenntunar, eins og títt var til sveita í þá daga og veturna 1916—18 stundaði hann nám á Hvammstanga í skóla Ásgeirs Magnússonar frá Ægissíðu. Ekki átti hann kost á frekari menntun að sinni.
Árið 1930 hefur hann ... »
Functions, occupations and activities
Rafvirki:
Mandates/sources of authority
Haraldur gekk í Oddfeilowregluna árið 1939
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Brúsastöðum. Kirkjubækur Fagranessóknar, fæðingarsóknar Lárusar, eru ekki varðveittar en fæðingardags hans er getið í ... »
General context
"Áhugi hans vaknaði snemma á uppsetningu og viðgerð röntgentækja, en þeim kynntist hann í starfi sínu og námi hjá Eiríki Ormssyni. Vann hann stöðugt mikil störf á því sviði í aukavinnu allt fram á síðustu ár. Þannig notaði hann sumarfrí sín um 25 ára ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.11.2019
Language(s)
- Icelandic
Sources
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 229. tölublað (01.10.1964), Blaðsíða 18. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1360972