Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Haraldur Lárusson rafvirki frá Skinnastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.1.1897 - 25.9.1964
Saga
Haraldur Lárusson 16. jan. 1897 á Blönduósi - 25. sept. 1964. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Rafvirki í Reykjavík 1945. Starfsmaður Rafmagnsveitna Reykjavíkur.
Lézt á Borgarspítalanum. Hann var iarðsunginn frá Fossvogsklrkiu fimmtudaginn 1. október kl. 10 f.h. — Athöfninni var útvarpað.
Staðir
Blönduós; Skinnastaðir; Reykjavík:
Réttindi
Í æsku naut Haraldur almennrar farskólamenntunar, eins og títt var til sveita í þá daga og veturna 1916—18 stundaði hann nám á Hvammstanga í skóla Ásgeirs Magnússonar frá Ægissíðu. Ekki átti hann kost á frekari menntun að sinni.
Árið 1930 hefur hann rafvirkjanám hjá Eiríki Ormssyni rafvirkjameistara og jafnframt nám í Iðnskólanum í Reykjavík, sem hann lauk á tveimur árum, en sveinsbréf í rafvirkjaiðn fékk hann í janúar 1935, og meistarabréf í rafvirkjun og rafvélavirkjun í marz 1942.
Haustið 1935 tók Rafmagnsdeild Vélskólans til starfa og innritaðist Haraldur i hana.
Starfssvið
Rafvirki:
Lagaheimild
Haraldur gekk í Oddfeilowregluna árið 1939
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Brúsastöðum. Kirkjubækur Fagranessóknar, fæðingarsóknar Lárusar, eru ekki varðveittar en fæðingardags hans er getið í fermingarskýrslu Þingeyrarsóknar. Sagður fæddur á Húnsstöðum, A-Hún í Mbl. og Hansína Marie Senstius 17. maí 1873 - 24. nóvember 1958 Tökubarn á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Gerðahr., Gull. 1910. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Sæmundsson 5. febrúar 1870 - 16. júní 1914 Formaður í Gerðahr., Gull. 1910. Sjómaður og bifreiðarstjóri. Jarðsettur að Stöð í Stöðvarfirði. Faðir hennar; Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókhaldari hjá Höpfners á Blönduósi
Fárra daga gamall var hann tekinn í fóstur af hjónunum Benedikt Jónssyni Og Maríu Pálmadóttur að Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýsiu, þar sem hann ólst upp.
Systur Lárusar sammæðra:
1) Guðrún Gísladóttir (1866-1926),
2) Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnstöðum
Kona hans 4.12.1936; Guðný Sæmundsdóttir 15. okt. 1893 - 21. júní 1982. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau opinberuðu trúlofun sína á Hvítasunnudag 9.6.1935
Synir þeirra;
1) Örn rafvélavirki, f. 19S0, kvæntur Ingibjörgu Gunnarsdóttur arkitekts Óiafssonar og Þorbjargar konu hans.
2) Hrafn, f. 1944 stundar nám í rafvélavirkjun
3) Haukur, f. 1957, barn í foreldrahúsum.
Almennt samhengi
"Áhugi hans vaknaði snemma á uppsetningu og viðgerð röntgentækja, en þeim kynntist hann í starfi sínu og námi hjá Eiríki Ormssyni. Vann hann stöðugt mikil störf á því sviði í aukavinnu allt fram á síðustu ár. Þannig notaði hann sumarfrí sín um 25 ára skeið (1908—1963) til að aðstoða berklayfirlækni við yfirgripsmiklar röntgenrannsóknir á ferðum hans um landið. Á fyrstu árum þessara rannsókna var röntgentækjum oft komið fyrir í mótorskipum og siglt með þau á ýmsa staði, þar sem fólk var rannsakað, eða farið með það í bifreiðum heim á sveitabæi í sama skyni við hin erfiðustu skilyrði og rafmagn þá notað til þess frá bifreiðinni. Mun Harald aldrei hafa skort úrræði eða þekkingu á þessum ferðum þeirra."
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 229. tölublað (01.10.1964), Blaðsíða 18. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1360972