Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.2.1845 - 9.10.1912

History

Benedikt Jónsson 27. febrúar 1845 - 9. október 1912 Bóndi á Skinnastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.

Places

Skinnastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 18. janúar 1799 - 3. júní 1872. Ekki er ljóst hvar/hvort hann er í manntalinu 1801. Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. kona hans 10.10.1828 Guðrún Arinbjarnardóttir 20.11.1808 - 9.3.1845, fk hans, sk. Jóns 12.11.1847 Helga Eiríksdóttir 23.4.1824 -21.1.1875.
Alsystkini hans;
1) Jón Jónsson 18.7.1829 Var á Stórugilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835.
2) Guðrún Jónsdóttir 25.9.1836 Var á Stórugilá, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
3) Arnbjörn Jónsson 8.4.1837 - 18. desember 1885 Var fósturbarn á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Vatnahverfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
4) Friðfinnur Jónsson 28. september 1842 Tökubarn á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður, staddur á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
Hálfsystkini hans;
5) Eiríkur Ólafur Jónsson 5.10.1848 - 19.12.1912 bóndi Sveðjustöðum, kona hans 16.11.1876, Ingunn Gunnlaugsdóttir 2.8.851 - 25.10.1925.
6) Guðrún Rósa Jónsdóttir 26.6.1850. Var í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsk., kona Kr. Ben. á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Beinakeldu 1876-83. Húsfreyja á Rútsstöðum og Hrafnabjörgum. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
7) Sigurbjörn Jónsson 9.3.1852 - 11. júlí 1891 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmaður á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
8) Jón Jónsson 11.5.1857 - 24.3.1924 bóndi Öxl og Litlu-Giljá, kona hans 1887; Stefanía Guðmundsdóttir 1.4.1861 - 30.4.1937
9) Guðmundur Jónsson 10.12.1859 - 29.12.1861
10) Magnús Runólfur Jónsson 20. janúar 1861 - 25. desember 1925 Húsbóndi í Kasthúsi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skósmiður.
11) Kristján Jónsson 10. mars 1866 Var í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Fóstursystkini
12) Guðrún Margrét Jónsdóttir 4. júní 1864 Fósturbarn Jóns í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Barn bónda á Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fæðingar Guðrúnar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Melstaðarsókn er hún sögð fædd 4.6.1864.
Kona hans 14.6.1872; María Pálmadóttir 6. september 1845 - 11. febrúar 1910. Húsfreyja á Skinnastöðum. Var í Miðgili í Holtssókn, Hún. 1845.
Börn Þeirra;
1) Áslaug Ingibjörg Benediktsdóttir 27. september 1871 - 12. mars 1954 Húsfreyja í Flugumýrarhvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1930.
2) Guðrún Jakobína Benediktsdóttir 25. júlí 1878 - 24. júní 1938 Húsfreyja á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
3) Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 14.6.1872; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940 Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum.
4) Gísli Sigurbjörn Benediktsson 31. maí 1883 - 25. desember 1959 Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Skinnastöðum og síðar úrsmiður í Pálmalundi Blönduósi, sambýliskona hans; Sólrún Einarsdóttir 14. janúar 1886 - 12. október 1935. Fyrri maður hennar var; Jón Bjarnason (1891-1978) frá Björgum á Skaga

General context

Relationships area

Related entity

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954) (27.9.1871 - 12.3.1954)

Identifier of related entity

HAH03648

Category of relationship

family

Type of relationship

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954)

is the child of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

27.9.1871

Description of relationship

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli (25.7.1878 - 24.6.1938)

Identifier of related entity

HAH04333

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

is the child of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

25.7.1878

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum (14.2.1892 - 15.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04732

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum

is the child of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

fósturfaðir

Related entity

Jón Benediktsson (1881-1977) Húnstöðum (21.5.1881 - 14.12.1977)

Identifier of related entity

HAH05519

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Benediktsson (1881-1977) Húnstöðum

is the child of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

21.5.1881

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum

is the sibling of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

5.10.1848

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880 (18.7.1829 -)

Identifier of related entity

HAH05606

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880

is the sibling of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

27.2.1845

Description of relationship

Related entity

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum (1.8.1915 - 12.6.2012)

Identifier of related entity

HAH01766

Category of relationship

family

Type of relationship

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

is the grandchild of

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Faðir hennar var Jón Benediktsson (1881-1977) sonur Benedikts

Related entity

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi

is controlled by

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

Dates of relationship

um1880

Description of relationship

1880 og 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02574

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places