Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Hólaneskirkja á Skagaströnd var vígð 20. október árið 1991 og tekur hún um 200 manns í sæti. Aðalheiður Þorleifsdóttir, búsett á Akureyri, gaf kirkjunni ljósritaða útgáfu biblíu Guðbrands Þorlákssonar. Hún er ljósrit frumútgáfunnar, sem biskup gaf Knappastaðakirkju í Fljótum skömmu eftir prentun hennar 1584 (500 eintök voru prentuð). Guðbrandur stóð að prentun hennar á biskupsárum sínum (1571-1627). Hann þýddi m.a. stóran hluta gamla testamentisins, en notaði þýðingu Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu. Hann keypti prentsmiðju frá Breiðabólstað í Vesturhópi og flutti heim að Hólastað.

Kirkja hefur líklega verið á Skagaströnd frá því um 1200. Hún stóð við rætur Spákonufells ofan kauptúnsins og nefndist Spákonufellskirkja. Staðurinn er kenndur við Þórdísi spákonu sem þar bjó til forna og getið er um í nokkrum Íslendingasögum. Kirkjan var bændakirkja allt til ársins 1919 er hún komst í eigu safnaðarins. Síðasta kirkjan á Spákonufelli var timburkirkja sem byggð var 1852 og stóð til 1928. Kirkjugarður hefur frá upphafi kirkuhalds verið á Spákonufelli.

Árið 1928 var ný kirkja vígð í kauptúninu sjálfu og nefndist hún Hólaneskirkja og dregur nafn af nesi því sem hún stendur rétt ofan við. Þessi kirkja var steinkirkja og teiknuð af Guðjóni Samúelssyni og var sóknarkirkja Skagstrendinga til 1991 er ný kirkja hafði verið reist rétt framan við þá gömlu sem var þá rifin.

Places

Skagaströnd; Höfðakaupsstaður; Hólanes; Knappastaðakirkja; Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi; Hólastaður [Hólar]; Spákonufell; Spákonufellskirkja;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ásgarður Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00330

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Breiðabólsstaðarkirkja (1893 -)

Identifier of related entity

HAH00575

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vík Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00722

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um1930

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Viðvík Höfðakaupsstað ((1920))

Identifier of related entity

HAH00721

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Sæból Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00720

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Sæborg Höfðakaupsstað (1915-)

Identifier of related entity

HAH00719

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Stóra-Berg Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00718

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Skálholt Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00717

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Sigurðarhús Skagaströnd ((1930))

Identifier of related entity

HAH00616

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Þórsmörk Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00726

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um1930

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Þórshamar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00725

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Bráðræði Höfðakaupsstað ((1895))

Identifier of related entity

HAH00723

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Ægissíða Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00728

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um1930

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Spákonufellskirkja (1300-2012)

Identifier of related entity

HAH00457

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd (11.1.1911 - 1.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01847

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

controls

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

Dates of relationship

1941

Description of relationship

Prestur þar frá 1941

Related entity

Egill Hallgrímsson (1955) prestur á Skagaströnd og Skálholti (11.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03088

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Egill Hallgrímsson (1955) prestur á Skagaströnd og Skálholti

controls

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

Dates of relationship

Description of relationship

prestur þar

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00437

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places