Holtastaðakirkja í Langadal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Holtastaðakirkja í Langadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1930)

History

Á Holtastöðum var kirkja helguð heilögum Nikulási í kaþólskum sið. Þar var útkirkja frá Blöndudalshólum en 1880 var sóknin lögð til Hjaltabakka og til Höskuldsstaða 1881, síðan til Bergsstaða 1907 en heyrir nú til Bólstaðarhlíðar.
Núverandi kirkja var vígð 1893. Hún er úr timbri, járnvarin, og byggð að tilhlutan kirkjueigenda, Jósafats Jónatanssonar, bónda á Holtastöðum, og Stefáns Jónssonar, bónda á Kagaðarhóli. Yfirsmiður var Þorsteinn Sigurðsson á Sauðárkróki. Altaristafla er gömul, eftirmynd af kvöldmáltíðarmynd Leonardo da Vinci. Prédikunarstóll er gerður af dönskum manni, Simon Reifeldt, árið 1792. Á honum eru málaðar myndir.
Merkilegur gripur, sem fyrrum var í Holtastaðakirkju en er nú í Þjóðminjasafni Íslands, er svokallað vatnsdýr, vatnskanna í ljónslíki sem notuð var undir skírnarvatn. Er hún frá miðöldum.

Annexían var Holtastaðir í Holtum, segir í Pétursmáldaga). Á Holtastöðum var kirkja hins heilaga Nikulásar. Þar var þá „tveggja presta skyld", og fylgdi hálfkirkja að (Geita-) Skarði og tvö bænhús. 2. janúar 1360 selur Jón Eiriksson skalli biskup á Hólum Brandi bónda Ásgrímssyni og Guðnýju Sólmundardóttur konu hans jörðina Holtastaði fyrir jörðina Flugumýri. — 1. nóvember 1397 selur Einar prestur Þorvarðsson Ingiríði Þórðardóttur jörðina Holtastaði í Langadal „með gögnum og gæðum" fyrir lausafé. — Holtastaðir hafa aldrei verið „staður" að því er bezt er vitað, heldur jafnan bændaeign.

Places

Holtastaðakirkja á þessar jarðir: Hvamm í Langadal, 20 hndr., Kirkjuskarð í Laxárdal, 12 hndr., hálfan Kagaðarhól á Ásum, 10 hndr., Hamrakot þar, 10 hndr., alls 52 hndr. í fasteign, og í rekum 1/16 part úr svonefndum Spákonuarfi á Skaga."

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1881

Description of relationship

Prestur þar 1881-1882, í aukaþjónustu

Related entity

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Holtastaðakirkja í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd (11.1.1911 - 1.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01847

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1952-1953

Description of relationship

prestur þar 1952-1953

Related entity

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal (3.5.1863 - 18.11.1895)

Identifier of related entity

HAH04046

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

3.6.1890

Description of relationship

prestur þar 1890-1891

Related entity

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kagaðarhóll á Ásum

is owned by

Holtastaðakirkja í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Jörðin var eig kirkjunnar 1706

Related entity

Hamrakot Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00700

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hamrakot Torfalækjarhreppi

is owned by

Holtastaðakirkja í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Eign kirkjunnar 1706

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

is the owner of

Holtastaðakirkja í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

áður bændakirkja

Related entity

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum (20.11.1939 - 27.5.2013)

Identifier of related entity

HAH01384

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

controls

Holtastaðakirkja í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hvammur í Langadal

is controlled by

Holtastaðakirkja í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Hvammur var áður eign Holtastaðakirkju.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00621

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Frétt í Morgunblaðinu um 100 ára afmæli Holtastaðakirkju. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/110451/ http://www.kirkjukort.net/kirkjur/holtastadakirkja_0292.html

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places