Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Holtastaðakirkja í Langadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1930)
Saga
Á Holtastöðum var kirkja helguð heilögum Nikulási í kaþólskum sið. Þar var útkirkja frá Blöndudalshólum en 1880 var sóknin lögð til Hjaltabakka og til Höskuldsstaða 1881, síðan til Bergsstaða 1907 en heyrir nú til Bólstaðarhlíðar.
Núverandi kirkja var vígð 1893. Hún er úr timbri, járnvarin, og byggð að tilhlutan kirkjueigenda, Jósafats Jónatanssonar, bónda á Holtastöðum, og Stefáns Jónssonar, bónda á Kagaðarhóli. Yfirsmiður var Þorsteinn Sigurðsson á Sauðárkróki. Altaristafla er gömul, eftirmynd af kvöldmáltíðarmynd Leonardo da Vinci. Prédikunarstóll er gerður af dönskum manni, Simon Reifeldt, árið 1792. Á honum eru málaðar myndir.
Merkilegur gripur, sem fyrrum var í Holtastaðakirkju en er nú í Þjóðminjasafni Íslands, er svokallað vatnsdýr, vatnskanna í ljónslíki sem notuð var undir skírnarvatn. Er hún frá miðöldum.
Annexían var Holtastaðir í Holtum, segir í Pétursmáldaga). Á Holtastöðum var kirkja hins heilaga Nikulásar. Þar var þá „tveggja presta skyld", og fylgdi hálfkirkja að (Geita-) Skarði og tvö bænhús. 2. janúar 1360 selur Jón Eiriksson skalli biskup á Hólum Brandi bónda Ásgrímssyni og Guðnýju Sólmundardóttur konu hans jörðina Holtastaði fyrir jörðina Flugumýri. — 1. nóvember 1397 selur Einar prestur Þorvarðsson Ingiríði Þórðardóttur jörðina Holtastaði í Langadal „með gögnum og gæðum" fyrir lausafé. — Holtastaðir hafa aldrei verið „staður" að því er bezt er vitað, heldur jafnan bændaeign.
Staðir
Holtastaðakirkja á þessar jarðir: Hvamm í Langadal, 20 hndr., Kirkjuskarð í Laxárdal, 12 hndr., hálfan Kagaðarhól á Ásum, 10 hndr., Hamrakot þar, 10 hndr., alls 52 hndr. í fasteign, og í rekum 1/16 part úr svonefndum Spákonuarfi á Skaga."
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Holtastaðakirkja í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Kir
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Frétt í Morgunblaðinu um 100 ára afmæli Holtastaðakirkju. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/110451/
http://www.kirkjukort.net/kirkjur/holtastadakirkja_0292.html