Langidalur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Langidalur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Langidalur er dalur í Austur-Húnavatnssýslu og liggur frá Refasveit við Blönduós til suðausturs inn að mótum Blöndudals og Svartárdals. Raunar er það aðeins austurhluti dalsins, austan við Blöndu, sem kallast Langidalur, nafnið er ekki notað um svæðið vestan árinnar, að minnsta kosti ekki af heimamönnum.
Meðfram dalnum endilöngum er Langadalsfjall, um 25 km á lengd og 700-800 m hátt víðast hvar, en í það eru þrjú djúp skörð yfir í Laxárdal fremri, eyðidal austan fjallsins. Langidalur er grösugur og búsældarlegur og þar er fjöldi bæja. Kirkja sveitarinnar er á landnámsjörðinni Holtastöðum en af öðrum höfuðbólum má nefna Geitaskarð og Móberg.

Places

Bæir í byggð; Breiðavað, Hvammur, Hólabær, Móberg, Skriðuland, Fagranes, Gunnsteinsstaðir, Geitaskarð, Holtastaðir, Auðólfsstaðir, Fremsta-Gil, Æsustaðir.
Bæir í eyði; Björnólfsstaðir, Glaumbær, Engihlíð, Nýlenda, Karlastaðir, Mikilsstaðir, Strjúgsstaðir, Yzta-Gil, Mið-Gil.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Miðgil í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00267

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Hávarðsstaðir: …Hávarðsstaðir hét og bær í Auðólfsstaðaskarði, er liggur upp til Laxárdals hins fremra. Skriða tók líka af bæ þennan, en ekki vita menn, hvenær það hefir verið (Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar). – Karlastaðir: …forn eyðijörð milli Auðólfsstaða og Gunnsteinsstaða. …Yfir þessa jörð segjast menn hafa heyrt að skriða hafi hlaupið úr fjalli eyðilagt hana bæði að túni og húsum, meir en fyrir fjögur hundruð árum, og síðan aldrei uppbyggð. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708). – Karlastaðir: …Karlastaðir (eyðibýli milli Gunnsteinsstaða og Ásólfsstaða), eyddust af skriðuhlaupi (Ólafur Olavius, Ferðabók 1775–1777). – Karlastaðir: …Nálægt miðri 14. öld féll skriða mikil í Langadal í Húnavatnssýslu milli Gunnsteinsstaða og Auðólfsstaða á bæ þann, er hét Karlastaðir, og fórust allir heimamenn nema vinnukona ein, er stödd var í búri, og varð henni það til lífs, að það brotnaði ekki inn. Vinnukonan lifði alllengi í búrinu, og segja sumir, að hún dveldist þar tvö eða þrjú ár. Rakki var hjá henni, og hafði hún bæði hlýindi og skemmtun af honum. Eitt sinn var prestur á kirkjuleið, annaðhvort til Gunnsteinsstaða eða Holtastaða, og heyrði hann hundinn gelta niðri í skriðunni. Fór þá til mannfjöldi og gróf í skriðunni, þar sem prestur vísaði til, og náðust þá bæði hundurinn og stúlkan. Svo sagði hún seinna, að hún mundi hafa gefið hundinum annan seinasta bitann með sér, en fjögra mánaða forði var eftir handa þeim, er þeim var bjargað. (Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar). – Karlastaðir: ...Á milli Gunnsteinsstaða og Auðólfsstaða voru Karlastaðir. Á bæinn féll skriða um miðja 14. öld, og fórust allir heimamenn nema vinnukona ein, sem stödd var í búri er skriðan féll ...Óvíst er, hvort Karlastaðir hafi verið byggðir eftir þetta (Sigurður J. Líndal og Stefán Á Jónsson (ritstj.), Húnaþing III, 1989).

Related entity

Skarðsskarð í Langadalsfjalli (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Buðlungatjörn í Langadal (874-)

Identifier of related entity

HAH00824

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Veiðihús við Móberg í Langadal (2004-)

Identifier of related entity

HAH00598

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Blanda skilur að Langadal og Svínavatnshrepp, þar nefnast Bak-Ásar sem liggur að Blöndu

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Æsustaðir í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00180

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Category of relationship

associative

Dates of relationship

null

Description of relationship

null

Related entity

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ystagil í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00692

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fagranes í Langadal (1937-)

Identifier of related entity

HAH00208

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Syðstagil í Langadal Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00916

Category of relationship

associative

Type of relationship

Syðstagil í Langadal Engihlíðarhreppi

is the associate of

Langidalur

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Langadalsfjall (874 -)

Identifier of related entity

HAH00782

Category of relationship

associative

Type of relationship

Langadalsfjall

is the associate of

Langidalur

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00364

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places