Ystagil í Langadal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ystagil í Langadal

Parallel form(s) of name

  • Ysta-Gil

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1200]

History

Býlið hefur verið í eyði frá 1950. Hús eru engin uppistandandi, utan fjárhús, sem reist voru eftir á búsetu lauk á jörðinni. Á Ystagili er landþröngt, en land allt að kalla algróið. Jörðin er nú í eigu Hauks Pálssonar á Röðli. Fjárhús fyrir 150 fjár. Tún 4 ha. Veiðréttur í Blöndu.

Places

Engihlíðarhreppur; Langidalur; Röðull; Gottorp;

Legal status

Ystagil.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn hr. lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup. Abúandinn Bjarni Pálsson.
Landskuld i €. Betalast með xx álna fóðri; hitt í fiskitali í kaupstað eður í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi v, en fyri tólf árum vi. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iiii kýr, xxxvi ær, vi sauðir veturgamlir, xxxi lömb, ii hestar, ii hross, iii únghryssur, ii fyl. Fóðrast kann ii kýr, xxx ær, xx lömb, iii hestar, og hjer að auk i úngneyti, Afrjett ut supra.
Torfrista og stúnga lök og sendin. Reiðíngsrista lítt nýtandi fyri heimabóndann. Túninu grandar stórviðri á vetur, sem spilla grasrótinni, og verða þúfur allvíða graslausar áveðra, og í sama máta vatnsuppgángur, sem víða gjörir grasleysumýri í vellinum. Enginu grandar smá lækir, sem bera í vatnavöxtum sand og leir og spilla allvíða grasvexti.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1920-1950- Þórður Jósefsson 20. feb. 1882 - 18. mars 1965. Var á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðar verslunarmaður á Blönduósi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Kristín Gróa Þorfinnsdóttir 20. des. 1892 - 22. ágúst 1977. Húsfreyja í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ystagili í Langadal. Síðast bús. í Reykjavík.

Haukur Pálsson Röðli, eigandi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1910

Related entity

Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili (27.3.1904 - 25.2.1977)

Identifier of related entity

HAH04737

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.3.1904

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum (9.7.1858 - 13.11.1947)

Identifier of related entity

HAH05480

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.7.1858

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

is the associate of

Ystagil í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1870

Related entity

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili (2.7.1860 - 11.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06623

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili

controls

Ystagil í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1930

Related entity

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal (20.2.1882 - 18.3.1965)

Identifier of related entity

HAH07389

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1920 og 1930

Related entity

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu (18.1.1865 - 3.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06731

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu

controls

Ystagil í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Haukur Pálsson (1929) Röðli (29.8.1929 - 9.11.2020)

Identifier of related entity

HAH04849

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Haukur Pálsson (1929) Röðli

is the owner of

Ystagil í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

is the owner of

Ystagil í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandinn jarðarinnar 1708; hr. lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00692

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 408
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places