Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.3.1904 - 25.2.1977
History
Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Jarðsett 4.3.1977, kl 10:30 frá Fossvogskirkju
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Gunnar Jónsson 16. nóv. 1860 - 29. apríl 1928. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðan á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi, A-Hún. og kona hans; Guðríður Einarsdóttir [Andréssonar frá Bólu] 2. júní 1866 - 6. júlí 1963. Húsfreyja á Ystagili í Langadal, A-Hún.
Systkini;
1) Margrét Gunnarsdóttir 28. desember 1891 - 30. júní 1985. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 12.5.1921; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956. Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Dóttir þeirra Gyða (1923-2017) sonur hennar Gunnar Kristjánsson (1953) dóttir hans Elísabet (1976) knattspyrnuþjálfari Kristianstad Svíþjóð. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
2) Guðbjörg Gunnarsdóttir 27. desember 1894 - 30. ágúst 1985. Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar 18.3.1922; Egill Jónasson Winnipeg. Sonur þeirra Arthurþ
3) Hólmfríður Gunnarsdóttir 11. nóvember 1897 - 11. janúar 1994. Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar; Wayne Sellers, stórbóndi vestur i Klettafjöllum Kanada.
4) Jón Gunnarsson 15. febrúar 1900 - 4. júní 1973. Verkfræðingur og framkvæmdastjóri Hrauni Garðabæ. Kona hans 11.5.1935; Hólmfríður Sigurlína Björnsdóttir 3. júní 1904 - 23. maí 1996. Húsfreyja í Garðabæ. Frá Karlsstöðum í Fljótum. Dóttir þeirra; Guðríður (1936) móðir Bjarna Benediktssonar (1970) formanns Sjálfstæðisflokksins.
Maður hennar 1930; Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989. Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Frá Sölvabakka. Foreldrar Gísli Guðmundsson og Anna Bessadóttir.
Sonur þeirra;
1) Þráinn Eggertsson 23.4.1941, prófessor emeritus í hagfræði.
Kona hans; Roshan Nasser Eggertsson 18.2.1944 - 13.3.1979. lífefnafræðingur frá Teheran, stundaði nám í læknisfræði við HÍ
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 4.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 4.5.2023
Íslendingabók
Mbl 10.7.1985. https://timarit.is/page/1615116?iabr=on
Mbl 13.10.1989. https://timarit.is/page/1710904?iabr=on