Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Ystagil í Langadal
Hliðstæð nafnaform
- Ysta-Gil
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1200]
Saga
Býlið hefur verið í eyði frá 1950. Hús eru engin uppistandandi, utan fjárhús, sem reist voru eftir á búsetu lauk á jörðinni. Á Ystagili er landþröngt, en land allt að kalla algróið. Jörðin er nú í eigu Hauks Pálssonar á Röðli. Fjárhús fyrir 150 fjár. Tún 4 ha. Veiðréttur í Blöndu.
Staðir
Engihlíðarhreppur; Langidalur; Röðull; Gottorp;
Réttindi
Ystagil.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn hr. lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup. Abúandinn Bjarni Pálsson.
Landskuld i €. Betalast með xx álna fóðri; hitt í fiskitali í kaupstað eður í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi v, en fyri tólf árum vi. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iiii kýr, xxxvi ær, vi sauðir veturgamlir, xxxi lömb, ii hestar, ii hross, iii únghryssur, ii fyl. Fóðrast kann ii kýr, xxx ær, xx lömb, iii hestar, og hjer að auk i úngneyti, Afrjett ut supra.
Torfrista og stúnga lök og sendin. Reiðíngsrista lítt nýtandi fyri heimabóndann. Túninu grandar stórviðri á vetur, sem spilla grasrótinni, og verða þúfur allvíða graslausar áveðra, og í sama máta vatnsuppgángur, sem víða gjörir grasleysumýri í vellinum. Enginu grandar smá lækir, sem bera í vatnavöxtum sand og leir og spilla allvíða grasvexti.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1920-1950- Þórður Jósefsson 20. feb. 1882 - 18. mars 1965. Var á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðar verslunarmaður á Blönduósi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Kristín Gróa Þorfinnsdóttir 20. des. 1892 - 22. ágúst 1977. Húsfreyja í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ystagili í Langadal. Síðast bús. í Reykjavík.
Haukur Pálsson Röðli, eigandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 408
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf