Glaumbær í Langadal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Glaumbær í Langadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur hátt, á brík milli brattra brekkuhalla. Land jarðarinnar, sem ekki er mikið, er grýtt og fremur gróðurrýrt til fjallsins en grösugt hið neðra. Ræktunarmöguleikar takmarkaðir. Býlið er nú í eyði, en er nytjað af Guðsteini Kristinssyni á Skriðulandi, sem jafnframt er eigandi þess. Hefur hann byggt stór fjárhús þar.
Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús fyrir 780 fjár. Hlöður 2825 m3. Votheysgeymslur 32 m3.
Tún 11,3 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Places

Engihlíðarhreppur; Langidalur; Engihlíð; Blanda; Háagerði; Strítuhóll; Engihlíðarhnjúkur; Hrafnaklettar; Litlilækur. Fremstagil; Þingeyraklausturskirkja; Hofsstaðir í Helgafellssveit í Snæfellssýslu; Köldukinnarhagi;

Legal status

Glaumbær.
Þessi jörð er tveir fimtu partar jarðarinnar Engihlíðar, sem bygð hefur verið fyrir manna minni í úthögum, og er óskift öllu landinu millum bæjanna, nema túni og engjum.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tiundum. Eigandinn ekkjan Þorbjörg Björnsdóttir ýngri að Hofstöðum í Helgafellssveit í Snæfellssýslu. Ábúandinn Gunnar Jónsson.
Landskuld lxl álnir. Betalast í landaurum þar heima. Leigukúgildi ii, fyrir tveimur árum iii, þar fyrir iiij. Leigur betalast í smjöri þar heima. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iiiii kýr, i kálfur, lv ær, iii sauðir tvævetrir og eldri, xv veturgamlir, xxi lamb, iii hestar, i hross, i foli þrevetur, i únghryssa. Fóðrast kann iii kýr, xl ær, xx lömb, iii hestar.
Afrjett engin ut supra. Torfrista lök, stúnga sæmileg. Reiðíngsrista lítt nýtandi fyrir heimabóndann. Grasatekja lítil og valla teljandi. Beit segja gömul munnmæli að jörðin hafi átt í Köldukinnarland um vetur, en er óvíst hvað mikla. Ekki hefur þessi beit brúkast jafnlega, nema þegar harðindi og jarðleysur hafa verið í heimalandi, því Köldukinnarmenn þykjast ekki
vita á hvörjum stofni þetta stendur, þar sem engin skjöl fyri sjeu so mönnum sje kunnugt. En enginn beitartollur hefur hjer fyri komið so menn viti. Hrísrif á jörðin í Köldukinnarland mót engjataki í Engihlíðarland i takmörkuðu plátsi, þar sem heitir Köldukinnarhagi. þessi ítök hafa oftlega verið brúkuð átölulaust frá báðum jörðunum.
Túninu grandar vatnsuppgángur, sem gjörir mýrarbletti og mosadý allvíða til stórskaða. Enginu grandar skriðulækur með grjótsáburði, sem áeykst árlega með vatnsgángi, sem jetur úr rótina. Vatnsból er erfítt mjög um vetur og lángt til að sækja, þrýtur þó sjaldan.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1901 og 1920> Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5. júlí 1870 - 26. júní 1951. Bróðurson bónda, tökub. á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi. Kona hans; Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5. nóv. 1854 - 16. des. 1935. Húsfreyja á Blönduósi.

Páll H. Árnason 5. ágúst 1906 - 12. jan. 1991. Bóndi og leigjandi á Skólavegi 7, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Glaumbær, Hún. Bóndi í Glaumbæ í Langadal. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans; Ósk Guðrún Aradóttir 27. sept. 1909 - 24. des. 1995. Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Síðasti ábúandinn >1968- Jakob Sigurjónsson 18. ágúst 1897 - 21. des. 1996. Var í Glaumbæ, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.

General context

Merkjalýsing fyrir jörðinni Glaumbær í Engihlíðarhreppi.

Að neðan milli Glaumbæjar og Engihlíðar ræður gamalt garðlag neðan frá Blöndubakka til austurs í fjall upp, um sunnanvert Háagerði, sem er stórs grashóll fyrir utan og neðan Glaumbæ, þaðan til fjalls upp beina sjónhending í svonefndan Strítuhól, og úr honum beina línu í svonefndan Engihlíðarhnjúk, og þaðan til austurs ú sunnanverða svonefnda Hrafnakletta, og þaðan austur á fjall, sem það er hæst, Að austan eru merkin til suðurs eptir háfjallinu, þar til komið er beint í austur á móts við upptök Litlalækjar, en hann ræður merkjum að sunnan til vesturs, allt þar til hann beygist suður á við, sem er lítið vestar er í beinni línu milli Glaumbæjar og Fremstagils, að þaðan ræður til vesturs bein stefna í svonefndan Strítuhól, o g úr honum beint vestur í Blöndu, en hún ræður merkjum að vestan.

Þessa merkjalýsingu, sem samin er 14. maí árið 1887, samþykkjum vjer undirritaðir:
Eigandi jarðarinnar Glaumbæjar: Pjetur Oddsson.
Vegna klausturjarðarinnar Fremstagils: B.G. Blöndal, umboðsmaður Þingeyraklausturs.
Eigandi jarðarinnar Engihlíðar: Kristófer Jónsson.

Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 22.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 84, fol. 44.

Relationships area

Related entity

Engihlíð í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00207

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1889

Description of relationship

Sameiginleg landamörk. Þessi jörð er tveir fimtu partar jarðarinnar Engihlíðar, sem bygð hefur verið fyrir manna minni í úthögum, og er óskift öllu landinu millum bæjanna, nema túni og engjum.

Related entity

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1889

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Árni Pálsson (1942-2011) Vestmannaeyjum (14.9.1942 - 27.3.2011)

Identifier of related entity

HAH05087

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.9.1942

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Beit segja gömul munnmæli að jörðin hafi átt í Köldukinnarland um vetur, en er óvíst hvað mikla. Ekki hefur þessi beit brúkast jafnlega, nema þegar harðindi og jarðleysur hafa verið í heimalandi, því Köldukinnarmenn þykjast ekki vita á hvörjum stofni þetta stendur, þar sem engin skjöl fyri sjeu so mönnum sje kunnugt. Hrísrif á jörðin í Köldukinnarland mót engjataki í Engihlíðarland i takmörkuðu plátsi, þar sem heitir Köldukinnarhagi.

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Glaumbær: …Enginu grandar skriðulækur með grjótsáburði, sem áeykst árlega með vatnsgangi, sem étur úr rótina. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Engihlíðarhreppur 1708).

Related entity

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.5.1918

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal (1838 -)

Identifier of related entity

HAH04037

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1945, gæti verið fæddur þar

Related entity

Jakob Sigurjónsson (1897-1996) Stóradal (18.8.1897 - 21.12.1996)

Identifier of related entity

HAH05236

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti (3.1.1924 - 29.10.2001)

Identifier of related entity

HAH01306

Category of relationship

associative

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

is the associate of

Glaumbær í Langadal

Dates of relationship

1938-1943

Description of relationship

vinnukona þar

Related entity

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun

is the associate of

Glaumbær í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901, annað hvort fædd þar eða á Fremstagili.

Related entity

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Category of relationship

associative

Type of relationship

Engihlíðarhreppur

is the associate of

Glaumbær í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal (1.8.1850 - 10.11.1925)

Identifier of related entity

HAH06575

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar

Related entity

Jensína Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr (21.7.1899 - 11.10.1926)

Identifier of related entity

HAH01540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi (1.10.1888 - 17.3 1955)

Identifier of related entity

HAH01539

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi (5.7.1870 - 26.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04978

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1901

Related entity

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890 (19.7.1914)

Identifier of related entity

HAH07413

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1890

Related entity

Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) Skriðulandi (16.6.1932 - 26.2.2002)

Identifier of related entity

HAH04495

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) Skriðulandi

is the owner of

Glaumbær í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi Glaumbæjar um1975

Related entity

Guðrún Aradóttir (1909-1995) (27.9.1909 - 24.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01811

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

controls

Glaumbær í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

um 1920-1930

Related entity

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði (5.8.1906 - 12.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01820

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði

controls

Glaumbær í Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

ábúandi um 1920-1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00211

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 406
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 84, fol. 44.
Húnaþing II bls 149

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places