Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) Skriðulandi
Parallel form(s) of name
- Guðsteinn Kristinsson Skriðulandi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.6.1932 - 26.2.2002
History
Guðsteinn Kristinsson 16. júní 1932 - 26. feb. 2002. Skriðulandi.
Guðsteinn andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi þar sem hann hafði dvalið um skeið. Útför hans var gerð frá Blönduósskirkju 9. mars.
Places
Bolungarvík; Bíldudalur; Skriðuland í Langadal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Guðsteinn ólst upp hjá móður sinni á Ísafirði til fjórtán ára aldurs, þá flytja þau suður á land í Skaftafellssýslu að Þverá á Síðu. Hann varð fljótt liðtækur í vinnu, bæði til sjós og lands, duglegur og samviskusamur. A Þverá vann hann þau verk er fyrir lágu. Átján ára fór hann á vetrarvertíð á togara frá Reykjavík en var heima á Þverá á sumrin. Seinna fór hann á báta í Vestmannaeyjum.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristinn Guðfinnur Pétursson 28. sept. 1898 - 12. mars 1968. Sjómaður í Bolungarvík, síðar skipstjóri í Bíldudal, síðast bús. í Suðurfjarðahreppi og kona hans; Fanney Guðsteinsdóttir 31. jan. 1913 - 8. jan. 1972. Húsfreyja í Bolungarvík og að Þverá. Síðast bús. í Hörgslandshreppi. Þau skildu
Seinni maður Fanneyjar; Ólafur Vigfússon 5. feb. 1917 - 2. feb. 1996. Bóndi á Þverá. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Guðsteins;
1) Hörður Kristinsson, f. 13.7. 1933,
2) Þráinn Kristinsson, f. 27.12. 1936, d. 16.9. 1955. Þverá Hörglandshreppi.
3) Katla Magnúsdóttir, f. 8.2. 1941. Faðir hennar; Magnús Þorsteinn Helgason 27. okt. 1907 - 6. maí 1963. Var á Ísafirði 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði.
4) Vigfús Ólafsson, f. 25.12. 1946,
5) Sólrún Ólafsdóttir, f. 28.2. 1948
6) Jóhann Ólafsson 24. jan. 1950 - 10. júlí 2014. Sjómaður Vestmanneyjum, Hafnarfirði, Höfn en lengst af í Þorlákshöfn. Kona hans7.8.1983; Þuríður Sveinbjörg Arnórsdóttir 19. júlí 1957, þau skildu eftir 12 ára sambúð.
Kona hans 1967; Guðlaug Steingrímsdóttir 11. janúar 1938 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Skriðulandi og Blönduósi.
Barnsfaðir Guðlaugar 8.8.1965; Kristinn Sigurður Daníelsson 15. maí 1933 - 3. ágúst 2011. Vélvirkjameistari í Hafnarfirði.
Börn þeirra;
1) Steingrímur Kristinsson 8. ágúst 1965 Blönduósi verslunarmaður Blönduósi, faðir hans; Kristinn Sigurður Daníelsson 15. maí 1933 - 3. ágúst 2011. Vélvirkjameistari í Hafnarfirði. Kona Steingríms er Kristjana Björk Gestsdóttir 5. nóvember 1971 dóttir Gests Þórarinssonar.
2) Pétur Guðsteinsson 7. maí 1968 vélamaður Hvalfjarðarsveit, kona hans Sigurbjörg Kristmundsdóttir 17.9.1968 sjúkraliði.
3) Björn Guðsteinsson 20. desember 1972 Bóndi Skriðulandi síðar vélamaður Grindavík. Kona Björns er Una Herdís Jóhannesdóttir 10. apríl 1971 úr Skagafirði
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6360578