Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Skriðuland í Langadal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1969 -
History
Nýbýli reist 1969 í landi Móbergs, Féll nýbýlinu hálft land jarðarinnar. Íbúðarhús stendur í norðu jaðri túnamiðsvæðis milli Blöndu og brattrar fjallshlíðar, Sagnir og örnefni sýna að tvö smábýlihafa verið á þessum slóðum, Kjóavellir ofar en Gullkró neðar, við Blöndu. Fjárhús yfir 600 fjár eru á eyðibýlinu Glaumbæ sem er utar í dalnum. Íbúðarhús byggt 1969 445 m3 og hálft íbúðarhús á Móbergi 236 m3 byggt 1927. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús fyrir 200 fjár, hlaða 738 m3. Tún 21,1 ha. Veiðiréttur í Blöndu. Seinna var þar svínabú.
Places
Langidalur; Móberg; Kjóavellir; Gullkró; Blanda; Glaumbær;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
1969- Pétur Hafsteinn Björnsson 15. mars 1907 - 19. jan. 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994.
1969- Guðsteinn Kristinsson 16. júní 1932 - 26. feb. 2002. Kona hans; Guðlaug Steingrímsdóttir 11. jan. 1938. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Húnaþing II bls 143