Skriðuland í Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skriðuland í Langadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1969 -

Saga

Nýbýli reist 1969 í landi Móbergs, Féll nýbýlinu hálft land jarðarinnar. Íbúðarhús stendur í norðu jaðri túnamiðsvæðis milli Blöndu og brattrar fjallshlíðar, Sagnir og örnefni sýna að tvö smábýlihafa verið á þessum slóðum, Kjóavellir ofar en Gullkró neðar, við Blöndu. Fjárhús yfir 600 fjár eru á eyðibýlinu Glaumbæ sem er utar í dalnum. Íbúðarhús byggt 1969 445 m3 og hálft íbúðarhús á Móbergi 236 m3 byggt 1927. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús fyrir 200 fjár, hlaða 738 m3. Tún 21,1 ha. Veiðiréttur í Blöndu. Seinna var þar svínabú.

Staðir

Langidalur; Móberg; Kjóavellir; Gullkró; Blanda; Glaumbær;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1969- Pétur Hafsteinn Björnsson 15. mars 1907 - 19. jan. 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994.

1969- Guðsteinn Kristinsson 16. júní 1932 - 26. feb. 2002. Kona hans; Guðlaug Steingrímsdóttir 11. jan. 1938. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi (20.12.1909 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH02312

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) Skriðulandi (16.6.1932 - 26.2.2002)

Identifier of related entity

HAH04495

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) Skriðulandi

controls

Skriðuland í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Steingrímsdóttir (1938) (11.1.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03931

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðlaug Steingrímsdóttir (1938)

controls

Skriðuland í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal (15.3.1907 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH09152

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

er eigandi af

Skriðuland í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00218

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 143

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir