Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Parallel form(s) of name

  • Pétur Hafsteinn Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.3.1907 - 19.1.1997

History

Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Ógiftur.
Fæddist á Tindum í Svínavatnshreppi. Pétur var þriðji elstur systkinanna. Á bernskuárum Péturs flutti fjölskyldan milli bæja þar sem foreldrarnir voru í vinnumennsku og börnin fæddust hvert á sínum stað. Lengstan tíma var fjölskyldan í Kálfárdal. Ungur að árum fór Pétur að vinna fyrir sér hjá Hafsteini Péturssyni á Gunnsteinsstöðum og fór einkar vel á með þeim. Þeir urðu síðar mágar.
Síðustu árin dvaldi Pétur á ellideild sjúkrahússins á Blönduósi. Útför Péturs Hafsteins Björnssonar fór fram frá Holtastaðakirkju 25. janúar 1997.

Places

Legal status

Pétur hóf búskap sinn í Mjóadal og bjó þar ásamt foreldrum sínum. Síðar kom einnig Anna, systír hans. Frá Mjóadal fluttu þau aftur í Langadal, í Hólabæ og síðar Strjúgsstaði, uns Pétur fór að búa á Móbergi og keypti hálfa jörðina á móti Einari, bróður sínum.
Nýbýli á Móbergshelmingi Péturs fékk nafnið Skriðuland. Þar bjó hann í aldarfjórðung ásamt Önnu, systur sinni, Guðlaugu, bróðurdóttur sinni og manni hennar, Guðsteini Kristinssyni, ásamt sonum þeirra og síðustu árin einnig með Steingrími, bróður sínum.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Stefánsson 29. okt. 1871 - 14. des. 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 1.4.1906; Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. feb. 1950. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

Systkini;
1) Stefán Björnsson f 30. maí 1899 - 30. október 1921 sjóróðrarmaður Keflavík 1920.
2) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 15.9.1901 - 11. 8.1974. Hún giftist frænda sínum, Pétri Hafsteini Péturssyni f. 14. janúar 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún.
3) Einar Björnsson f. 31. júlí 1908 - 24. febrúar 1992. Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
4) Anna Björnsdóttir 20. des. 1909 - 18. júní 2001. Bjó á Móbergi í Langadal, A-Hún. Vinnukona í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
5) Steingrímur Björnsson f. 30. júní 1913 - 21. maí 2002 Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Vörubílstjóri. Steingrímur kvæntist Maríu Valdimarsdóttur f. 25. september 1913 - 7. janúar 1992. Rakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, ættuð var frá Grímsey. Þau slitu samvistum.

General context

Relationships area

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.3.1907

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Kálfárdalur á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnumaður þar

Related entity

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

is the parent of

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

15.3.1907

Description of relationship

Related entity

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi (30.6.1913 - 21.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02036

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi

is the sibling of

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

30.6.1913

Description of relationship

Related entity

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi (20.12.1909 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH02312

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

is the sibling of

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

20.12.1909

Description of relationship

Related entity

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the sibling of

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

31.7.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

is the sibling of

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

15.3.1907

Description of relationship

Related entity

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mjóidalur á Laxárdal fremri

is controlled by

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hólabær í Langadal

is controlled by

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Strjúgsstaðir í Langadal

is controlled by

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Móberg í Langadal

is owned by

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi og eigandi að hálfri jörðinni

Related entity

Skriðuland í Langadal (1969 -)

Identifier of related entity

HAH00218

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skriðuland í Langadal

is owned by

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

Dates of relationship

Description of relationship

Byggði nýbýli á part sínum í Móbergslandi. Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09152

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 5.1.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1998. https://timarit.is/page/6359181?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places