Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.5.1870 - 23.2.1950

History

Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. febrúar 1950. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Pétur Frímann Jónsson 15. jan. 1824 - 26. júní 1888. Bóndi á Grund í Svínadal. Tökubarn á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835 og seinni kona hans 16.11.1862; Guðrún Þorsteinsdóttir 23.2.1832 [29.5.1833] - 18.2.1900. Var í Sprænu, Hofssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Grund í Svínadal. Seinni kona Péturs. Ekkja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Barnsmóðir hans 31.12.1850; Guðrún Jónsdóttir 18.10.1818 - 24.10.1902. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Mosfelli.
Kona Péturs Frímanns 9.11.1855; Ingibjörg Hafsteinsdóttir 1822 - 23.8.1861. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Maður Guðrúnar Jónsdóttur 13.8.1865; Árni Jónsson 18.12.1841 - 2.1.1888. Var í Auðnesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Vinnumaður á Sveinsstöðum í Þingi, formaður sunnanlands og norðan. Drukknaði.

Systkini samfeðra;
1) Pétur Pétursson 31.12.1850 - 26.4.1922. Tökubarn Auðkúlu 1855, Grund 1860, Sólheimum 1870. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1880 og 1890. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Sýslumannshúsi Blönduósi 1918 - 1922. Blanda verslunarhús. Möllershúsi 1910. Kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir f. 31.8.1851 - 16.1.1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.
2) Hafsteinn Pétursson 4. nóvember 1858 - 31. október 1929. Prestur. Fór til Vesturheims 1889 frá Reykjavík. Prestur í Winnipeg 1890-1899, fluttist þaðan til Kaupmannahafnar þar sem hann starfaði við skrifstofustörf. Maki 16.12.1899: Konradine Vilhelmine Pedersen. Barnlaus.
Alsystkini;
3) Sigríður Pétursdóttir 26. ágúst 1863 - 20. desember 1937 Var í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi.
4) Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959 Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Maður hennar 23.5.1897; Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947. Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi.
5) Þorsteinn Frímann Pétursson 28. janúar 1866 - 22. apríl 1950. Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti Blönduósi. Kona hans 21.11.1890; Anna Jóhannsdóttir 8. maí 1861 - 5. september 1948. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarholti. Dóttir þeirra ma Torfhildur (1897-1991)
6) Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930. Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930. Kona Ásgríms; Guðrún Jónsdóttir 24. desember 1864 - 8. ágúst 1953. Húsfreyja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri. Þau skildu.
7) Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937. Bóndi í Hólabæ. Brautarholti Blönduósi 1830 og 1951, kona hans 1.10.1895; Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964. Húsfreyja í Brautarholti. Sonur þeirra Pétur Þorgrímur (1906-1941) Brautarholti.
Maður hennar 1.4.1906; Björn Stefánsson 29. október 1871 - 14. desember 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

Börn þeirra;
1) Stefán Björnsson f 30. maí 1899 - 30. október 1921 sjóróðrarmaður Keflavík 1920.
2) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 15. sept. 1901 - 11. ágúst 1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920. Hún giftist frænda sínum, Pétri Hafsteini Péturssyni f. 14. janúar 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún.
3) Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Ógiftur.
4) Einar Björnsson f. 31. júlí 1908 - 24. febrúar 1992. Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 16.5.1937; Helga Ólína f. 13.3.1913 – 27.6.2004.
5) Anna Björnsdóttir 20. des. 1909 - 18. júní 2001. Bjó á Móbergi í Langadal, A-Hún. Vinnukona í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.
6) Steingrímur Björnsson f. 30. júní 1913 - 21. maí 2002 Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Vörubílstjóri. Steingrímur kvæntist Maríu Valdimarsdóttur f. 25. september 1913 - 7. janúar 1992. Rakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, ættuð var frá Grímsey. Þau slitu samvistum.

General context

Relationships area

Related entity

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi (30.6.1913 - 21.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02036

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.6.1913

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov (18.10.1818 - 24.10.1902)

Identifier of related entity

HAH04362

Category of relationship

family

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

móðir Péturs bróður hennar

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund

is the parent of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

Related entity

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi (20.12.1909 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH02312

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

is the child of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

20.12.1909

Description of relationship

Related entity

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the child of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

31.7.1908

Description of relationship

Related entity

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal (15.3.1907 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH09152

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

is the child of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

15.3.1907

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

is the child of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

15.9.1901

Description of relationship

Related entity

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ (19.11.1872 - 7.6.1937)

Identifier of related entity

HAH03128

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

19.11.1872

Description of relationship

Related entity

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi (26.8.1863 - 20.12.1937)

Identifier of related entity

HAH09154

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu (18.1.1865 - 3.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06731

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov (16.2.1868 - 22.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03644

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

is the sibling of

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1870

Description of relationship

Related entity

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mjóidalur á Laxárdal fremri

is controlled by

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona þar 1930

Related entity

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

is controlled by

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09160

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 8.1.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 253
Föðurtún bls. 87.
mbl 1.6.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/671378/?item_num=2&searchid=624af7ee0bebcc78a6590ee056180a404b23f321

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places