Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

Parallel form(s) of name

  • Ágústa Agnes Pétursdóttir (1885-1954)
  • Ágústa Agnes Pétursdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.8.1885 - 24.12.1954

History

Ágústa Agnes Pétursdóttir 10. ágúst 1885 - 24. desember 1954 Húsfreyja á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Places

Glaumbæ í Langadal; Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Pétur Oddsson 1815 - 2. mars 1902 Var í Munkaþverárklaustri 2, Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1816. Var í Enni, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk 1845, Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Glaumbæ í Langadal og kona hans; Júlíana Guðmundsdóttir 19. júlí 1852 - 8. febrúar 1914 Vinnukona í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hafursstöðum í Höskuldsstöðum, Hún. 1879. Vinnukona á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Barnsfaðir hennar 7.8.1879; Árni Sigurðsson 1848 - 3. janúar 1887 Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Búandi á Hafursstöðum 1879. Síðar sjómaður á Skagaströnd. Drukknaði „er fimm skip fórust frá Skagaströnd með 24 mönnum. Þá urðu 32 börn föðurlaus“ segir Indriði. Fyrri kona Péturs; Sigurlaug Benediktsdóttir 1822 - 8. júní 1862 Var á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.

Systkini Samfeðra;
1) Magnús Pétursson 1. ágúst 1850 - 10. nóvember 1925 Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bjó í Árdals-byggð í Nýja Íslandi.
2) Sigurlaug Kristjana Pétursdóttir 9. desember 1857 - 16. febrúar 1915 Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Miðgili, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðgili, Engihlíðarhr., Hún. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911.
3) Ágústína María Pétursdóttir 5. ágúst 1859 - 24. maí 1864 Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
4) Maríanna Oddbjörg Pétursdóttir 18. maí 1861 Tökubarn í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.
Systkini sammæðra;
5) Sigurður Árnason 7. ágúst 1879 - 9. september 1942 Kaupmaður í Hafnarfirði 1930. Kaupmaður í Hafnarfirði. Kona hans 1905; Sigurlína Helgadóttir 4. september 1886 - 10. febrúar 1916 Húsfreyja í Hafnarfirði.
Alsystkini;
6) Guðmundur Júlíus Pétursson 19. júlí 1887 - 27. maí 1932 Var á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Skósmiður á Eskifirði 1930.
7) Kristófer Remigíus Pétursson 1. október 1888 - 17. mars 1955 Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi.
Maður Ágústu; Andrés Pálsson 14. apríl 1875 - 23. mars 1951 Kaupmaður á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Páll Andrésson 25. ágúst 1912 - 1. maí 1966 Kaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásta Júlía Andrésdóttir 16. desember 1913 - 15. nóvember 1996 Námsmey á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Pétur Andrésson 8. júlí 1918 - 31. október 1991 Var á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum (13.3.1889 - 14.11.1965)

Identifier of related entity

HAH04357

Category of relationship

associative

Type of relationship

Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum

is the friend of

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890 (19.7.1914)

Identifier of related entity

HAH07413

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

is the parent of

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

Dates of relationship

10.8.1885

Description of relationship

Related entity

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili (18.5.1861 - 20.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09485

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili

is the sibling of

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

Dates of relationship

10.8.1885

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi (1.10.1888 - 17.3 1955)

Identifier of related entity

HAH01539

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

is the sibling of

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

Dates of relationship

1.10.1888

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03503

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá Lögfræðingatal:

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places