Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili
Parallel form(s) of name
- Maríanna Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.5.1861 - 20.10.1948
History
Maríanna Oddbjörg Pétursdóttir 18. maí 1861 - 20.10.1948. Tökubarn í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún. með ss Miaca
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Pétur Oddsson 15.6.1815 - 2. mars 1902. Var í Munkaþverárklaustri 2, Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1816. Var í Enni, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Glaumbæ í Langadal og kona hans 29.8.1849; Sigurlaug Benediktsdóttir 1822 - 8. júní 1862. Var á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
Bústýra Péturs; Ósk Pétursdóttir 17.10.1821 - 10.5.1882. Vinnuhjú á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Þverárdal. Bústýra á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Kona Péturs 7.9.1884; Júlíana Guðmundsdóttir 19.7.1852 - 8.2.1914. Vinnukona í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hafursstöðum í Höskuldsstöðum, Hún. 1879. Vinnukona á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Alsystkini;
1) Magnús Pétursson 1.8.1850 - 10.11.1925 frá Glaumbæ og Miðgili Langadal. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bjó í Árdals-byggð í Nýja Íslandi. Ókvæntur 1890.
2) Benedikt Pétursson 23.11.1851 - 5.11.1852.
3) Benedikt Pétursson 4.3.1853 - 24.3.1853.
4) Ingibjörg Sigríður Pétursdóttir 3.7.1854 - 1.4.1858.
5) Engilráð Björg Pétursdóttir 16.3.1856 - 14.3.1858.
6) Sigurlaug Kristjana Pétursdóttir 9.12.1857 - 15.2.1915 [16.2.1915]. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Miðgili, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðgili, Engihlíðarhreppi, Hún. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Maður hennar 5.11.1882; Einar Þorkelsson 10.5.1854 - 24.2.1942. Bóndi á Miðgili í Langadal, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Ásgarði í Fljótsbyggð og síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1916.
7) Ágústína María Pétursdóttir 5.8.1859 - 24.5.1864. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
8) Andvana stúlka 2.6.1862 - 2.2.1862
Stjúpbróðir,
4) Sigurður Árnason 7.8.1879 - 9.9.1942. [sonur Júlíönu og Árna Sigurðssonar (1848-1887) Kjalarlandi, barnsföður hennar]. Kaupmaður í Hafnarfirði 1930. Kaupmaður í Hafnarfirði. Kona hans 1905; Sigurlína Helgadóttir 4.9.1886 - 10.2.1916. Húsfreyja í Hafnarfirði.
Samfeðra;
4) Ágústína [Ágústa] Agnes Pétursdóttir 10.8.1885 - 24.12.1954. Húsfreyja á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður Ágústu; Andrés Pálsson 14. apríl 1875 - 23. mars 1951 Kaupmaður á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
5) Guðmundur Júlíus Pétursson 19.7.1887 - 27.5.1932. Var á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Skósmiður á Eskifirði 1930.
6) Kristófer Remigíus Pétursson 1.10.1888 - 17.3.1955. Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi.
Maður hennar 1.4.1893; Magnús Sigurðsson 13.1.1846 - 1.12.1918. Vinnumaður og sjómaður á Stóru-Hámundarstöðum í Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Írafelli í Lýtingsstaðahreppi, Skag. Portage La Prairie, Manitoba, Canada
Börn;
1) Sigurlaug Gunnþóra Sigurðsson 27.12.1895.
2) Pétur Sigurdsson 10.1899. Brandon Manitoba
3) Ruth Evelyn Sigurdsson 1902 - 1972. Kanada. Maður hennar; Ralph Smith Roop 5.12.1901 - 26.8.1972. New Westminster BC Kanada. Sonur þeirra Alvin Victor (1922-1945)
4) Lena S Sigurðsson 10.1904 Manitoba.
5) Lillian Sigurdsson 1907 - 1970. Kanada
6) Loulou Sigurdsson 1910 - 1989, Brandon Manitoba.
7) Louis Sigurdsson
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 1.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 1.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G7GV-4J6