Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Description area

Dates of existence

5.5.1918 - 6.11.2005

History

Þorfinnur Bjarnason fæddist í Glaumbæ í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 5. maí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Síðast var Þorfinnur til heimilis í Furugerði 1 í Reykjavík.
Útför Þorfinns verður gerð frá ... »

Places

Glaumbær í Langadal: Blönduós: Stykkishólmur 1941: Skagaströnd 1944: Reykjavík 1972:

Legal status

Þorfinnur ólst upp á Blönduósi, fór í Verslunarskóla Íslands og útskrifaðist 1938.

Functions, occupations and activities

Vann eftir útskrift á Skagaströnd við verslunarstörf. Árið 1941 fór hann til Stykkishólms og var aðalbókari hjá Sigurði Ágústssyni stórkaupmanni. Árið 1944 setjast þau hjónin að á Skagaströnd og Þorfinnur vann þar hjá Síldarverksmiðju ríkisins og ... »

Mandates/sources of authority

Eftir barnaskólagöngu og nokkurra vikna unglingaskóla hjá séra Þorsteini í Steinnesi lögðum við Þorfinnur land undir fót og héldum til Reykjavíkur, þar sem við létum innritast í Verzlunarskóla Íslands. Þetta var á haustdögum fyrir rétt um 70 árum. Þarna ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, f. 7. desember 1883 - 10. maí 1967. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og Ingibjörg Þorfinnsdóttir, f. 29. maí 1892 - 15. mars 1968 Húsfreyja Tilraun,... »

Relationships area

Related entity

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd (1.9.1911 - 1.5.2002)

Identifier of related entity

HAH01878

Category of relationship

family

Description of relationship

Alsystir Huldu konu Þorfinns

Related entity

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Category of relationship

family

Description of relationship

Albróðir Huldu konu Þorfinns

Related entity

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Category of relationship

family

Description of relationship

Þorfinnur var giftur Huldu dóttur Önnu Sigríðar

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Description of relationship

Bróðir Huldu konu Þorfinns sammæðra

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Description of relationship

Sveitastjóri þar

Related entity

Bogabraut Skagaströnd

Category of relationship

associative

Description of relationship

Sveitastjóri Bogabraut 1

Related entity

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Category of relationship

associative

Description of relationship

barn þar

Related entity

Alþingishúsið

Category of relationship

associative

Description of relationship

varaþingmaður 1969

Related entity

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.5.1918

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1919

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ingþór Þorfinnsson (1950) Skagaströnd (5.3.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06817

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingþór Þorfinnsson (1950) Skagaströnd

is the child of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

5.3.1950

Related entity

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi (5.7.1870 - 26.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04978

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

is the parent of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

5.5.1918

Related entity

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1952) Skagaströnd (30.6.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06816

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1952) Skagaströnd

is the child of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

30.6.1952

Related entity

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun

is the parent of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

5.5.1918

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun (18.5.1932 - 30.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01660

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun

is the sibling of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

18.5.1932

Related entity

Bjarni Bjarnason (1924-1946) Tilraun (11.1.1924 - 28.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02657

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1924-1946) Tilraun

is the sibling of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

11.1.1924

Related entity

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd (4.8.1923 - 29.9.2011)

Identifier of related entity

HAH06732

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

is the spouse of

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

Dates of relationship

10.8.1944

Description of relationship

1) Ingþór, f. 3. mars 1950, sonur hans Elías Georg, f. 17. maí 1975, móðir hans er Guðrún Alvilda Lára Magnúsdóttir Petersen 28. júlí 1953. 2) Ingibjörg, f. 30. júní 1952, maki Guðmundur Ingvi Þorbjörnsson f. 30.7.1949, börn, Þorfinnur, f. 3. júní 19... »

Control area

Authority record identifier

HAH02140

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.8.2017

  • Clipboard

  • Export

  • EAC