Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.5.1918 - 6.11.2005
Saga
Þorfinnur Bjarnason fæddist í Glaumbæ í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 5. maí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Síðast var Þorfinnur til heimilis í Furugerði 1 í Reykjavík.
Útför Þorfinns verður gerð frá Grensáskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Glaumbær í Langadal: Blönduós: Stykkishólmur 1941: Skagaströnd 1944: Reykjavík 1972:
Réttindi
Þorfinnur ólst upp á Blönduósi, fór í Verslunarskóla Íslands og útskrifaðist 1938.
Starfssvið
Vann eftir útskrift á Skagaströnd við verslunarstörf. Árið 1941 fór hann til Stykkishólms og var aðalbókari hjá Sigurði Ágústssyni stórkaupmanni. Árið 1944 setjast þau hjónin að á Skagaströnd og Þorfinnur vann þar hjá Síldarverksmiðju ríkisins og Útgerðarfélagi Höfðakaupstaðar. Hann varð oddviti og síðar sveitarstjóri á Skagaströnd. Hann var varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og tók sæti á Alþingi 1969. Fluttust þau til Reykjavíkur 1972 og starfaði hann þá hjá Ríkisendurskoðun til rúmlega sjötugs.
Lagaheimild
Eftir barnaskólagöngu og nokkurra vikna unglingaskóla hjá séra Þorsteini í Steinnesi lögðum við Þorfinnur land undir fót og héldum til Reykjavíkur, þar sem við létum innritast í Verzlunarskóla Íslands. Þetta var á haustdögum fyrir rétt um 70 árum. Þarna dvöldum við þrjá vetur, sátum hlið við hlið á skólabekk og tókum á leigu sameiginlegt herbergi hið næsta skólanum. Þeir íverustaðir voru við Bjargarstíg, Grundarstíg og Ingólfsstræti, síðasta veturinn í sjálfu amtmannshúsinu beint upp af Amtmannsstíg. Þar réð húsum austfirzk heiðurskona, Katrín Björnsdóttir frá Eskifirði. Rak hún þar matsölu og var kunnandi á því sviði, því að hún hafði numið matargerðarlist í Danmörku. Þarna fengum við Þorfinnur leigt gott herbergi. Meðal margra matsölugesta eru mér sérstaklega hugstæðir Árni Björnsson tónskáld og Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur. (Amtmannshúsið var rifið til grunna þó nokkrum árum síðar.)
Baldur Pálmason
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, f. 7. desember 1883 - 10. maí 1967. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og Ingibjörg Þorfinnsdóttir, f. 29. maí 1892 - 15. mars 1968 Húsfreyja Tilraun, Blönduóshr.
Þorfinnur átti fjögur systkini,
1) Bjarna, f. 1919, d. 1921,
2) Oktavía Hulda Bjarnadóttir f. 14. nóvember 1921 - 8. febrúar 2000 Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maki Páll Stefánsson f. 6. september 1912 - 16. nóvember 1982. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Bjarna, f. 11. janúar 1924 - 28. ágúst 1946. Bakaranemi á Blönduósi. Ókvæntur.
4) Kristín Bjarnadóttir f. 18. maí 1932 - 30. janúar 1996. Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi, maki Baldur Reynir Sigurðsson f. 17. mars 1929 - 29. ágúst 1991 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Hinn 10. ágúst 1944 kvæntist Þorfinnur Huldu Pálsdóttur, f. 4. ágúst 1923 - 29. september 2011 Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Klemensson f. 23. september 1884 - 19. maí 1935. Sjómaður í Hólagerði í Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar bóndi á Kaldrana á Skaga og í Árbakkabúð hjá Höfðakaupstað og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir f. 23. desember 1886 - 8. maí 1972. Húsfreyja í Hólagerði í Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kambakoti og síðar í Barnaskólanum í Höfðahr., A-Hún. Síðast bús. á Sauðárkróki. Faðir hennar var Páll Pétursson f 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufellil við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957 og Anna Sigríður Sölvadóttir f. 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Systkini Huldu
1) Rósa Pálsdóttir f. 1. september 1911 - 1. maí 2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd. Maki Rósu var Bjarni Jóhann Jóhannsson frá Bjarnastaðagerði í Skagafirði, f. 22.11. 1900, d. 12.9. 1971.
2) Guðrún Pálsdóttir f 3. september 1913 - 12. ágúst 1952 Húsfreyja á Akranesi.
3) Pétur Pálsson f. 28. október 1916 - 20. febrúar 1997. Trésmiður í Reykjavík. Var í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Vilhjálmur Benediktsson. Verkamaður í Reykjavík 1945. Hinn 1. júlí 1944 kvæntist Pétur Kristínu Guðlaugsdóttur, fv. kaupmanni, f. í Rvík 15. október 1919
4) Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir f. 12. apríl 1919 Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Knútur Berndsen
Þau eiga tvö börn,
1) Ingþór, f. 3. mars 1950, sonur hans Elías Georg, f. 17. maí 1975, móðir hans er Guðrún Alvilda Lára Magnúsdóttir Petersen 28. júlí 1953.
2) Ingibjörg, f. 30. júní 1952, maki Guðmundur Ingvi Þorbjörnsson f. 30.7.1949, börn, Þorfinnur, f. 3. júní 1974 faðir hans er Björn Eyberg Ásbjörnsson f. 5. október 1951. Fósturdóttir: Helga Björk Ólafsdóttir f. 18.4.1972., Erla Svanhvít, f. 16. júní 1979 og Daníel, f. 1. desember 1987.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.8.2017