Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði
Parallel form(s) of name
- Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.10.1916 - 20.2.1997
History
Pétur Pálsson húsasmiður var fæddur á Spákonufelli við Skagaströnd 28. október 1916. Hann andaðist á Landspítalanum 20. febrúar 1997.
Pétur ólst upp hjá góðum fósturforeldrum á Brandaskarði og átti þar góða æsku sem hann minntist oft á.
Útför Péturs fór fram frá Bústaðakirkju í dag og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Spákonufell:
Legal status
Pétur fór í Bændaskólann á Hólum og útskrifaðist þaðan með frábærum vitnisburði árið 1939: Pétur ákvað að fara í trésmíðanám, því til þess var hann vel fallinn eins og til annarra góðra verka. Hann réðst því í smíðanám hjá Páli Kristjánssyni árið 1951 og útskrifaðist þaðan árið 1955
Functions, occupations and activities
En árið 1957 var stofnaður byggingarflokkur um byggingu 29 íbúða blokkar í Álfheimum 56¬-60, og var Pétur einn af stofnendum. Allt voru þetta ungir og hressir menn sem lögðu sig mjög fram, því þarna voru þeir allir að leggja grunninn að framtíðarheimilum sínum. Já, þetta hús ásamt íbúðarblokk í Bogahlíð 12¬-18 var unnið af sannkallaðri samvinnuhugsjón. Bridge var eitt af stóru áhugamálum hans og spilaði hann í fjölda ára reglulega bridge, lengst af í bridgefélaginu Krummarnir.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin Anna Sölvadóttir, f. 19.3. 1892, d. 19.10. 1965, og Páll Pétursson, f. 24.7. 1889, d. 22.10. 1963.
Systkini hans eru Rósa, f. 11.9. 1911, Guðrún, f. 3.9. 1913, d. 12.8. 1952, Jóninna, f. 12.4. 1919, Hulda, f. 4.8. 1923, og Knútur, f. 25.10. 1925.
Hinn 1. júlí 1944 kvæntist Pétur eftirlifandi konu sinni Kristínu Guðlaugsdóttur, fv. kaupmanni, f. í Rvík 15. október 1919. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Hróbjartsdóttir, f. 21.6. 1881, d. 1.4. 1970, og Guðlaugur Helgi Vigfússon, málari, f. 6.4. 1896, d. 6.7. 1952.
Dætur Péturs og Kristínar eru:
1) Inga Anna, hárgreiðslumeistari, f. 24.10. 1945, gift Þorleifi Björgvinssyni útgerðarstjóra, f. 16.3. 1947. Börn þeirra eru Pétur framleiðslustjóri, f. 19.11. 1969, eiginkona hans er Jóhanna Benediktsdóttir, snyrtifræðingur, f. 11.8. 1971, dóttir þeirra er Áróra Björk, f. 11.1. 1992; Ólína, kennari, f. 26.1. 1973, gift Jóni Páli Kristóferssyni rekstrarfræðingi, f. 22.10. 1971; og Kristín nemi, f. 16.11. 1978.
2) Guðlaug Helga, ritari, f. 13.2. 1948, gift Benedikt Halldórssyni fasteignasala, f. 22.4. 1944, d. 20.8. 1987. Barn þeirra er Halldór Dagur, nemi, f. 14.12. 1980.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11,7,2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/317573/?item_num=0&searchid=18132c8d41a7033ff8fef0d2bfc0935afef6749c