Hamrakot Torfalækjarhreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Eyðibýli milli fremri Laxár og Orrastaða. Byggingar er fallnar og tún lítíð, þýft og ógirt. Rétt norðan við Laxárbrú hefur Ólafur Pálsson frá Sauðanesi eigandi jarðarinnar steypt upp Stóran sumarbústað. Veiðiréttur í Fremri-Laxá, Laxárvatni og Laxá á Ásum. Eignadinn hefur lánað Hrossaræktarfélagi Torfalækjarhrepps mikinn hluta landsins í nokkurn tíma á ári [1975] og hefur félagið girt af landið og hefur þar kynbótahest að vorinu, en félagsmenn láta hryssur sínar þangað. Ábúendaskipti voru tíð í Hamrakoti, enda slægjur takmarkaðar og jörðin landlítil og frekar kostarýr.

Places

Torfalækjarhreppur; Orrastaðir; Fremri Laxá; Laxárvatn; Laxá á Ásum: Holtastaðakirkja;

Legal status

Jarðardýrleiki x € og so tíundast tveim tíundum, presti og fátækum. Eigandinn Holtastaðakirkja og proprietarii þar til, sem áður er sagt um Hól. Ábúandinn Petur Jónsson.
Landskuld lxxx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum til Holtastaða, eður þángað sem landsdrotnar til segja innan hjeraðs. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri, ella í því sem
landsdrotni og leiguliða um semur, heim til Holtastaða. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður i kýr, xvii ær, i sauður veturgamall, viii lömb, i hross til byggíngar. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxx ær, vi hestar. Torfrista og stúnga viðsæmandi. Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar hjálplegt. Laxveiðivon nokkur, alt þar til að Laxá var þvergirt með þvergörðum og laxakistum, so sem segir áður um Holt. Silúngsveiði í Laxárvatni sem áður segir um Kagaðarhól. Engjunum grandar Laxá til stórskaða með leiri og grjóti, og eru þær að mestu eyddar. Hætt er fyrir foröðum og dýjum. Vatnsból örðugt um vetur fyrir fannlögum. Kirkjuvegur illur og lángur.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1901> Jónas Jóhannsson 7. febrúar 1868 - 28. júní 1937 Bóndi í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og kona hans 26.12.1896; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906 Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli.

<1910> Sveinn Stefánsson 26. des. 1856 - 12. ágúst 1913. Tökudrengur á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Tökubarn á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi á Smyrlaberg, Blönduóssókn, Hún. 1901. Fósturbarn: Jóhann Hafsteinn Jónasson, f. 5.10.1901. Bústýra hans. Jósefína Jósefsdóttir 15. nóv. 1862 - 24. des. 1938. Var í Torfastaðahúsi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bústýra í Smyrlabergi, Blönduóssókn, Hún. 1901.

<1920> Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Sambýliskona hans; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum (3.10.1894 - 27.6.1960)

Identifier of related entity

HAH04947

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli (14.8.1872 - 9.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03268

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sophus Guðmundsson (1926-1991) Skrapatungu (14.4.1926 - 2.8.1991)

Identifier of related entity

HAH02016

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.4.1926

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi (14.9.1891 - 30.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04893

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

controls

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1930

Related entity

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

controls

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1930

Related entity

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi (21.10.1847 - 26.8.1935)

Identifier of related entity

HAH05092

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi

controls

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu (1.9.1890 - 15.6.1950)

Identifier of related entity

HAH10018

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu

controls

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti (4.5.1858 - 20.5.1921)

Identifier of related entity

HAH02560

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti

controls

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1899

Related entity

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðakirkja í Langadal

is the owner of

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Eign kirkjunnar 1706

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

controls

Hamrakot Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00700

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 263

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places