Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hamrakot Torfalækjarhreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1300]
Saga
Eyðibýli milli fremri Laxár og Orrastaða. Byggingar er fallnar og tún lítíð, þýft og ógirt. Rétt norðan við Laxárbrú hefur Ólafur Pálsson frá Sauðanesi eigandi jarðarinnar steypt upp Stóran sumarbústað. Veiðiréttur í Fremri-Laxá, Laxárvatni og Laxá á Ásum. Eignadinn hefur lánað Hrossaræktarfélagi Torfalækjarhrepps mikinn hluta landsins í nokkurn tíma á ári [1975] og hefur félagið girt af landið og hefur þar kynbótahest að vorinu, en félagsmenn láta hryssur sínar þangað. Ábúendaskipti voru tíð í Hamrakoti, enda slægjur takmarkaðar og jörðin landlítil og frekar kostarýr.
Staðir
Torfalækjarhreppur; Orrastaðir; Fremri Laxá; Laxárvatn; Laxá á Ásum: Holtastaðakirkja;
Réttindi
Jarðardýrleiki x € og so tíundast tveim tíundum, presti og fátækum. Eigandinn Holtastaðakirkja og proprietarii þar til, sem áður er sagt um Hól. Ábúandinn Petur Jónsson.
Landskuld lxxx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum til Holtastaða, eður þángað sem landsdrotnar til segja innan hjeraðs. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri, ella í því sem
landsdrotni og leiguliða um semur, heim til Holtastaða. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður i kýr, xvii ær, i sauður veturgamall, viii lömb, i hross til byggíngar. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxx ær, vi hestar. Torfrista og stúnga viðsæmandi. Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar hjálplegt. Laxveiðivon nokkur, alt þar til að Laxá var þvergirt með þvergörðum og laxakistum, so sem segir áður um Holt. Silúngsveiði í Laxárvatni sem áður segir um Kagaðarhól. Engjunum grandar Laxá til stórskaða með leiri og grjóti, og eru þær að mestu eyddar. Hætt er fyrir foröðum og dýjum. Vatnsból örðugt um vetur fyrir fannlögum. Kirkjuvegur illur og lángur.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1901> Jónas Jóhannsson 7. febrúar 1868 - 28. júní 1937 Bóndi í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og kona hans 26.12.1896; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906 Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli.
<1910> Sveinn Stefánsson 26. des. 1856 - 12. ágúst 1913. Tökudrengur á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Tökubarn á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi á Smyrlaberg, Blönduóssókn, Hún. 1901. Fósturbarn: Jóhann Hafsteinn Jónasson, f. 5.10.1901. Bústýra hans. Jósefína Jósefsdóttir 15. nóv. 1862 - 24. des. 1938. Var í Torfastaðahúsi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bústýra í Smyrlabergi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
<1920> Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Sambýliskona hans; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 263