Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Parallel form(s) of name

  • Sigtryggur Benediktsson Sléttu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.10.1894 - 27.6.1960

History

Sigtryggur Benediktsson 3. okt. 1894 - 27. júní 1960. Lausamaður á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brúsastöðum. Sléttur 1925-1926.

Places

Hamrakot; Hæli; Slétta; Eyjólfsstaðir; Brúsastaðir;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Benedikt Benediktsson 4. maí 1858 - 20. maí 1921. Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður frá Rútsstöðum, staddur á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Hamrakoti 1899. Bóndi á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. og kona hans 29.9.1903; Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir 14. ágúst 1872 - 9. ágúst 1962 Vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hamrakoti 1899. Húsfreyja á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Systkini hans;
1) Anna Benediktsdóttir 15. maí 1896 Vinnukona á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
2) Guðrún Benediktsdóttir 10. febrúar 1898 - 15. desember 1985 Síðast bús. á Akureyri.
3) Kristján Benediktsson 2. mars 1901 - 28. júní 1977 Bóndi á Hæli, kona hans 9.7.1939; Þorbjörg Björnsdóttir 27. febrúar 1908 - 30. september 2001 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Maki 3.7.1920; Sigurlaug Þorláksdóttir f. 15. jan. 1895, d. 15. jan. 1961, Austurhlíð 1957, þau skildu, hún var dóttir Þorláks Helgasonar.
Sambýlismaður hennar; Guðmundur Sigurjón Jósafatsson 30. okt. 1894 - 16. júní 1982. Lausamaður á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
M2, 6.3.1931; Þóra Kristjana Jónsdóttir 16.3.1904 -15.12.1932, Brúsastöðum, systir Ara í Skuld.
Bm 25.10.1927M
Börn hans og Sigurlaugar;

1) Gunnar Emil Sigtryggsson 21. nóv. 1921 - 9. okt. 1946. Var á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Ingibjörg Foged Rasmussen 12. apríl 1919 - 5. apríl 2000. Var á Raufarhöfn 1930. Fósturfor: Sveinn Einarsson og Guðrún Sigríður Pétursdóttir. Var skírð Ólafía Ingibjörg Bessadóttir. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Reynir Emil Sigtryggsson 7. maí 1923 - 29. nóv. 1953. Var á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ytra-Tungukoti, A-Hún. Sjómaður í Reykjavík.
M1; Þóra Þorbergsdóttir 6. júlí 1927 - 28. maí 2018. Húsfreyja í Bólstað í Mýrdal og síðar prjónakona í Vík í Mýrdal. Var í Hraunbæ, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Síðast bús. í Vík í Mýrdal. Þau skildu.
M2; Jórunn Anna Sigurjónsdóttir 18. júlí 1934. Reykjavík.
3) Jökull Sigtryggur Emil Sigtryggsson 18. apríl 1926 - 16. júní 2016. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kona hans; Valgerður Kristjánsdóttir 19. júní 1931. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957.

Barn hans og Þóru;
4) Ingvar Karl Sigtryggsson 25. okt. 1927 - 10. júlí 1988. Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Lagermaður á Skagaströnd. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans; Karitas Laufey Ólafsdóttir 7. júní 1931. Var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli (27.2.1908 - 30.9.2001)

Identifier of related entity

HAH02130

Category of relationship

family

Dates of relationship

9.7.1939

Description of relationship

Kristján maður Þorbjargar var bróðir Sigtryggs

Related entity

Guðmundur Jósafatsson (1894-1982) Austurhlíð (30.10.1894 - 16.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04086

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðmundur var sambýlismaður Sigurlaugar móður Sigtryggs

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.3.1931

Description of relationship

Þóra sk Sigtryggs var systir Ara

Related entity

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lausamaður þar 1930

Related entity

Hamrakot Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00700

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi (18.4.1926 - 16.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05205

Category of relationship

family

Type of relationship

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi

is the child of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

18.4.1926

Description of relationship

Related entity

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli (14.8.1872 - 9.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03268

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

is the parent of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

3.10.1894

Description of relationship

Related entity

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti (4.5.1858 - 20.5.1921)

Identifier of related entity

HAH02560

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti

is the parent of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

3.10.1894

Description of relationship

Related entity

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum (21.11.1921 - 9.10.1946)

Identifier of related entity

HAH04512

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum

is the child of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

21.11.1921

Description of relationship

Related entity

Karl Líndal Benediktsson (1905-1961) skrifari Akureyri (18.1.1905 - 15.6.1961)

Identifier of related entity

HAH05325

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Líndal Benediktsson (1905-1961) skrifari Akureyri

is the sibling of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

18.1.1905

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Benediktsdóttir (1903-1995) Akureyri, frá Hæli (7.7.1903 - 22.8.1995)

Identifier of related entity

HAH05383

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Benediktsdóttir (1903-1995) Akureyri, frá Hæli

is the sibling of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli (10.2.1898 - 15.12.1985)

Identifier of related entity

HAH04243

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

is the sibling of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

10.2.1898

Description of relationship

Related entity

Björg Benediktsdóttir (1913-2002) Akureyri, frá Hæli (31.1.1913 - 23.12.2002)

Identifier of related entity

HAH02747

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Benediktsdóttir (1913-2002) Akureyri, frá Hæli

is the sibling of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

31.1.1913

Description of relationship

Related entity

Anna Benediktsdóttir (1896-1948) vinnukona á Ljótshólum (15.5.1896 - 3.10.1948)

Identifier of related entity

HAH02309

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1896-1948) vinnukona á Ljótshólum

is the sibling of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

15.5.1896

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi (16.3.1904 - 15.12.1932)

Identifier of related entity

HAH09244

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi

is the spouse of

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

6.3.1931

Description of relationship

Related entity

Brúsastaðir í Vatnsdal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00038

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brúsastaðir í Vatnsdal

is controlled by

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Slétta Blönduósi (1921 -)

Identifier of related entity

HAH00129

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Slétta Blönduósi

is controlled by

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

Dates of relationship

1925

Description of relationship

1925-1926

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04947

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2019
ÆAHún bls 668
ÆAHún bls 928

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 928

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places