Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Saurar á Skaga
Description area
Dates of existence
(1930)
History
Bærinn stendur örskammt frá sjó. Tún er raklent, en beit allgóð bæði til lands og sjávar. Laxá í Nesjum rennur til sjávar norðan við túnið. Íbúðarhús byggt 1967 stærð 119 2. Fjárhús með kjallara byggð 1936 úr torfi og grjóti fyrir 140 fjár. Fjárhús með ... »
Places
Vindhælishreppur; Skagabyggð; Kálfhamarsvík; Laxá í Nesjum; Kálfhamarsnes; Einarsnes; Steinholt; Kálfhamarsflói; Digruvarða; Steindalsbrún; Sviðningsborgir; Selhóll; Laxárós; Ós; Draughylstjarnir; Illakelda við Laxá; Kálfshamar; Tjörn;
Legal status
Spákonuarfur er fyrir landi Saura við sjó.
Mandates/sources of authority
Sauraundrin
Internal structures/genealogy
Eigandi 1975;
Björgvin Guðmundsson 30. sept. 1920 - 29. des. 1995. Sandgerði. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Ábúendur;
1937-1965; Guðmundur Einarsson 27. feb. 1892 - 24. apríl 1973.... »
General context
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Saurum í Vindhælishreppi.
(Að sunnan frá sjó ræður bein lína úr hamrinum milli Kálfhamarsness og Einarsness í vörðu á Steinholtinu, þaðan í vörðu, sem hlaðin er í Kálfhamarsflóa, þaðan í Digruvörðu), þaðan í vörðu á ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 163, fol. 85.
Húnaþing II bls 84.