Vatnsnes

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vatnsnes

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Vatnsnes er grösugt og búsældarlegt nes fyrir miðjum Húnaflóa. Um 40 km langt og hæsti tindur þess er Þrælsfell í tæplega 900 metra hæð yfir sjávarmáli. Blómleg byggð og mikið útræði var á öldum áður á Vatnsnesi, en við lok 20. aldar fór byggðinni hnignandi og bæir fóru í eyði. Mörg af bestu fjárbúum landsins eru á Vatnsnesi enda nesið grösugt og gott til beitar. Mikil sellátur eru víða á Vatnsnesi og mjög fjölskrúðugt fuglalíf. Byggðir hafa verið upp selaskoðunarstaðir og ferðaþjónusta á nesinu hefur aukist nokkuð á liðnum árum. Helstu áningastaðir á og við nesið, fyrir utan að sjálfsögðu Hvammstanga, eru Ánastaðastapar, Illugastaðir, Svalbarð, Hvítserkur og Borgarvirki. Hvammstangi er þéttbýliskjarni Húnaþings vestra og stendur hann á vestanverðu nesinu um 6. km frá þjóðveginum.

Horft til suðausturs ofan af Geitafelli og séð í mynni Þorgrímsstaðadals (nær) og Katadals í Vatnsnesfjalli. Fjær sést Víðidalsfjall.
Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Þar er lítið láglendi nema á vesturhlutanum. Hálendi Vatnsness nefnist einu nafni Vatnsnesfjall, en það er nokkuð skorið dölum og eru þeirra stærstir Katadalur og Þorgrímsstaðadalur. Hæsti hnjúkur Vatnsnesfjalls er Þrælsfell, 895 m y.s. Þaðan er víðsýnt til allra átta, en sjá má í sjö sýslur í góðu skyggni. Hringvegur um Vatnsnes er 90 km langur. Meðal áhugaverðra eða sögufrægra staða við Vatnsneshringinn má til dæmis nefna Hamarsrétt, Illugastaði, Tjörn, Hvítserk og Borgarvirki. Á Vatnsnesi er mikið um sel og gott aðgengi fyrir ferðamenn að skoða seli í Hindisvík og að Ósum. Í selatalningu í lok ágúst 2007 við Vatnsnes sáust 727 selir. Kauptúnið Hvammstangi stendur á vesturströnd Vatnsness.

Haraldur hringur nam Vatnsnes að Ambáttará vestan megin og að Þverá og Bjargaósi að austan. Hann bjó að Hólum.

Places

Húnaflói; Þrælsfell; Hvammstangi; Ánastaðir; Ánastaðastapar [Stapar]; Illugastaðir; Illugastaðir; Svalbarð; Hvítserkur; Borgarvirki; Geitafell; Þorgrímsstaðadalur; Katadalur; Vatnsnesfjall; Víðidalsfjall; Miðfjörður; Húnafjörður; Hamarsrétt; Tjörn; Hindisvík; Ósar; Ambáttará; Þverá; Bjargaós; Hólum:

Legal status

Eðibýli. 1) Miðseta 2) Syðri-Valla-kot 3) Hátún 4) Hesthúskofi 5) Tóftir 6) Fýsibakki 7) Ból 8) Horngrýti 9) Spottakot 10) Víti; 11) Bakkabúð 12) Ánastaðasel. Býlis þessa er ekki getið siðar í jarðabókum, en þó mun hafa haldizt þar við byggð öðru hvoru fram á seinni hluta 19. aldar. Nú mun engin af þessum hjáleigum vera byggð. 13) Skarðsbúð 14) Verbúðir á Hamrinum , tvær, grasnytjalausar. Hamarinn er sem næst merkinu á milli Almennings og Sauðadalsár; stendur við Hamarsá. Þar hefir til skamms tíma verið útræði. Seinni hluta 19. aldar voru verbúðirnar 3. Nú eru þær allar komnar í auðn. 15) Þröm; 16) Vallnaland 17) Ambáttarkot

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Illugastaðir á Vatnsnesi (1927) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00593

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sæból Vatnsnesi

Identifier of related entity

HAH00835

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Krókar í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Related entity

Jakob Bjarnason (1842-1887) Illugastöðum á Vatnsnesi (5.10.1842 - 20.9.1887)

Identifier of related entity

HAH05215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.10.1842

Description of relationship

Fæddur í Tungu á Vatnsnesi var í Katadal 1860

Related entity

Skarðsviti á Vatnsnesi (1950 -)

Identifier of related entity

HAH00819

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Related entity

Skarðhver á Vatnsnesi (874-)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kirkjuhvammskirkja á Vatnsnesi (1882 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1882

Description of relationship

Related entity

Vatnsnesfjall á Vatnsnesi (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórsá á Vatnsnesi ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00639

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Súluvellir í Vesturhópi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00490

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvítserkur ((1930))

Identifier of related entity

HAH00324

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Syðstihvammur í Miðfirði (um1400 -)

Identifier of related entity

HAH00580

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Borgarvirki ((1880))

Identifier of related entity

HAH00574

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steinhöfuð (Bárður) við Gnýstaði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00476

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00845

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00019

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places