Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

  • Jón Lárusson (1873-1959) frá Hlíð á Vatnsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.12.1873 -14.4.1959

History

Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Fæddur 26. desember 1873 í Holtastaðakoti í Austur-Húnavatnssýslu. Stemmurnar urðu að vera háar yfirleitt. Þær voru oft kveðnar í baðstofum, þar sem 2—4 stúlkur þeyttu rokka. Þá urðu menn að rífa sig upp fyrir rokkhljóðið til þess að orðaskil heyrðust. Hann mun oft hafa átt við fátækt að búa um dagana. Hann byggði bæinn Brautarholt á Blönduósi 1917: Erlendarhúsi 1916:

Places

Holtastaðakot í Langadal: Erlendarhús 1916 og Brautarholt 1917, Blönduósi: Hlíð á Vatnsnesi 1927: Hvamstangi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kvæðamaður: Bóndi:

Mandates/sources of authority

Hann hefur nú þegar kveðið 135 stemmur á plötur; — en ég er sannfærður um, að ég kann nú 150, segir hann, en ég man þær ekki allar, nema einstöku sinnum.
Dulblíð, Skjóla, Búra, Björt,
Brúna, Fjóla, Gæfa,
Gulfríð, Njóla, Grýta, Svört.
Genta, Bóla, Tæfa.

Og hér kemur hrútavísan:

Hrani, Spakur, Gaukur, Geir,
Gulur, Fífill, Ljómi,
Grani, Vakur, Funi, Freyr,
Frosti, Jökull, Sómi.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Lárus Erlendsson f.  30. jan. 1834 d. 22. nóv. 1934, (maki 19. okt. 1856; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. jan. 1834 d. 25. febr. 1908) í Ólafshúsi á Blönduósi.
Systkin hans voru: Ingibjörg (1860-1949), Guðný (1863-1941) sjá þær neðar, Hjálmar (1868-1927) sjá Vertshús,
Jón Lárusson er kvæntur Halldóru Guðmundsdóttur úr Ísafjarðarsýslu og eiga þau sex börn.

General context

Relationships area

Related entity

Erlendarbær 1908 - Hreppshús 1920 - Sveinsbær 1933 (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00649

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1916

Description of relationship

bjó þar meðan hann byggði bæ sinn Brautarholt

Related entity

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.9.1945

Description of relationship

Guðmundur (1914-1982) sonur Benedikts var giftur Kristínu (1922-2009) dóttur Jóns

Related entity

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.10.1891

Description of relationship

Pálmi Lárus maður Guðrúnar var bróðir Jóns

Related entity

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki (2.2.1885 - 2.2.1956)

Identifier of related entity

HAH04535

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna dóttir Gunnars var gift Jónasi (1925) syni Jóns Lárussonar

Related entity

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Related entity

Guðmundur Jónsson (1925-2015) Sólvöllum Hvst. (7.3.1925 - 22.12.2015)

Identifier of related entity

HAH04083

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1925-2015) Sólvöllum Hvst.

is the child of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

7.5.1922

Description of relationship

Related entity

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti (21.1.1834 - 25.2.1908)

Identifier of related entity

HAH06745

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti

is the parent of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

is the parent of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

is the sibling of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili (27.8.1870 - 4.10.1944)

Identifier of related entity

HAH07409

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

is the sibling of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

is the sibling of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

1873

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

is the sibling of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Valdimar Lárusson (1912-1980) kennari Manitoba (21.11.1912 - 18.1.1980)

Identifier of related entity

HAH05186

Category of relationship

family

Type of relationship

Valdimar Lárusson (1912-1980) kennari Manitoba

is the cousin of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

21.11.1912

Description of relationship

Pálmi Lárusson faðir Valdimars var bróðir Jóns

Related entity

Friðrik Teitsson (1891-1966) vélsmiður í Reykjavík (8.9.1891 - 29.9.1966)

Identifier of related entity

HAH03465

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Teitsson (1891-1966) vélsmiður í Reykjavík

is the cousin of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

3.3.1922

Description of relationship

Fanney kona Pálma sonar Jóns kvæðamanns var dóttir Daníels (1884-1923) bróður Friðriks

Related entity

Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi (9.11.1946 -)

Identifier of related entity

HAH04587

Category of relationship

family

Type of relationship

Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi

is the grandchild of

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.11.1946

Description of relationship

Related entity

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Litla-Giljá í Þingi

is controlled by

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Related entity

Kötlustaðir í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00177

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kötlustaðir í Vatnsdal

is controlled by

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

Related entity

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brautarholt Blönduósi

is owned by

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

1917-1919

Description of relationship

Byggði bæinn

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01580

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Útvarpstíðindi 9.3.1942.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places