Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Steinsdóttir Larusson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1868 - 26.3.1936

History

Guðrún Steinsdóttir 1868 - 26. mars 1936. Geitaskarði 1890. Fór til Vesturheims 1893 þá ógift, frá Holtastaðakoti. Gimli Manitoba í mt í Gimli er hún sögð f 1869.

Places

Reykjavík; Holtastaðakot; Gimli Manitoba:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigríður Pétursdóttir 9. sept. 1836 - 15. nóv. 1890. Húsfreyja og klæðskerameistari í Reykjavík og maður hennar 1867; Steinn Steinsson

  1. okt. 1837 - 22. júlí 1879. [ATH í íslendingabók er fæðingardegi hans ruglað saman við alnafna hans í Bakkakoti í Landeyjum. Réttur fæðingardagur skv kirkjubókum er 18.4.1838] Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Hryggjum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1868-1879.
    Systkini Guðrúnar;
    1) Björg Steinsdóttir 19. apríl 1867 - 8. desember 1930 Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, nú Brúarhlíð, í Blöndudal. Barnsfaðir Bjargar; Daníel Sigurðsson 25. nóvember 1846 - 23. janúar 1920. Vinnumaður í Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Póstur á Háahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Bóndi og póstur á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag. Fór til Vesturheims 1914 frá Steinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag, en kom aftur til Íslands.
    Maður Bjargar 16.1.1898; Björn Jónasson 27. október 1865 - 3. mars 1924 Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Húsmaður í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1902-1903 og í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1903-1904.
    2) Anna Steinsdóttir Johannsson um 1872. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Maður hennar; Sigurjón Jóhannsson 6. janúar 1878 - 10. mars 1958. Fór til Vesturheims 1883 frá Holtsmúla. Búsett Sóleyjarlandi hjá Gimli.
    3) Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873. Bústýra hans; Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919. Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903.
    4) Sæunn Steinsdóttir 28. maí 1876 - 6. ágúst 1960 Tökubarn á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar. Maður hennar 1910; Jóhannes Jóhannesson 14. apríl 1885 - 10. október 1946 Var í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Siglufirði 1930. Bóndi í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Síðar trésmiður á Siglufirði.

Maður hennar 6.10.1891; Pálmi Lárusar Lárusson 6. mars 1865 - 18. júlí 1957. Fór til Vesturheims 1893. Settist að í Winnipeg, en síðar í Gimli, Manitoba. Systkini hans; Jón Lárusson (1873-1959) frá Hlíð á Vatnsnesi og Ingibjörg (1860-1949) í Ólafshúsi, dóttir hennar; Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir (1898-1966)
Börn þeirra;
1) Sigríður Pálmadóttir 24. des. 1891 - 5. sept. 1957
2) Ósk Guðný Pálmadóttir Larusson 12.2.1893
3) Lárus Pálmi Lárusson 21.8.1895-1918
4) Sigursteinn Pálmason Larusson
3) Benedikt Pálmason Larusson

General context

Relationships area

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.10.1891

Description of relationship

Pálmi Lárus maður Guðrúnar var bróðir Jóns

Related entity

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli (12.2.1893 - 15.5.1961)

Identifier of related entity

HAH09456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

is the child of

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Dates of relationship

12.2.1893

Description of relationship

Related entity

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg (24.12.1891 - 5.9.1957)

Identifier of related entity

HAH09455

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

is the child of

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Dates of relationship

12.7.1868

Description of relationship

Related entity

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti (19.4.1867 - 8.12.1930)

Identifier of related entity

HAH02756

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

is the sibling of

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Dates of relationship

1868

Description of relationship

Related entity

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

is the spouse of

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

is the cousin of

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Móðir Ölmu; Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) var systir Pálma manns Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04469

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places