Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Parallel form(s) of name

  • Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir (1898-1966)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.1.1898 -14.11.1966

History

Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. janúar 1898 - 14. nóvember 1966. Ólst upp á Blönduósi með foreldrum. Húsfreyja þar 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hagmælt.

Places

Ólafshúsi og Þorleifsbæ 1920 og 1958 Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja.

Mandates/sources of authority

Hagmælt.

Internal structures/genealogy

Móðir hennar; Ingibjörg Lárusdóttir f. 3. desember 1860 - 19. júní 1949 Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi. Móðir Ingibjargar var; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. janúar 1834 - 25. febrúar 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845, dóttir Bólu-Hjálmars og Guðnýjar Ólafsdóttur (1801-1845).
Eiginmaður Sigríðar 19.10.1856 var; Lárus Erlendsson f. 2. febrúar 1834 - 22. nóvember 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhr., A.-Hún, síðar á Blönduósi. Skv. B-H talin launsonur Pálma Jónssonar, bónda á Sólheimum á Ásum. Þau hjón voru í Ólafshúsi 1910 og 1933.
Faðir Ölmu og eiginmaður Ingibjargar31.12.1885 var; Ólafur Ólafsson f. 6. október 1863 - 25. júlí 1930. Léttadrengur á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Var á Sneis á Laxárdal, A-Hún. um tíma og flutti þaðan til Blönduóss um 1890. Vefari og póstur í Ólafshúsi á Blönduósi. Foreldrar hans voru Ólafur Þórðarson (1842-1892) Vm í Flögu í Vansdal ov. og barnsmóðir hans Margrét Jónsdóttir (1843) frá Meðalheimi.
Systkini Ölmu voru;
1) Sigríður Indíana O. Ólafsdóttir f. 22. október 1886 - 9. júlí 1960, maður hennar; Sigfús Jónasson f. 20. apríl 1876 - 14. febrúar 1952Bóndi og bókbindari í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. lengst af frá um 1908 til 1952. Bóndi og bókbindari þar 1930.
2) Lárus Jón Ólafsson f. 8. desember 1889 - 21. nóvember 1972Trésmiður á Blönduósi 1930. Trésmíðameistari á Blönduósi. Ógiftur og barnlaus. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ókv.
3) Árni Ólafsson f. 13. júní 1891 - 8. nóvember 1966 Bóndi í Forsæludal í Vatnsdal, svo á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. Síðast rithöfundur og bókaútgefandi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Þórunn Stefanía Hjálmarsdóttir f. 13. mars 1892 - 18. júní 1965Með móður í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi um tíma. Var einnig um tíma í Vatnshlíð á Vatnsskarði. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Lærði fatasaum á Sauðárkróki. Var um tíma í Saurbæ og á Haukagili í Vatnsdal. Húsfreyja á Kárastöðum í Svínadal um 11 ára skeið. Húskona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Dvaldi í nokkur ár á akureyri og síðan nálægt 26 ár í Reykjavík. Síðar bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2; Anna Guðrún Guðmundsdóttir f. 18. apríl 1895 - 8. mars 1978. Var í Reykjavík 1910. Bústýra á Klapparstíg 9, Reykjavík 1930. Ráðskona.
4) Lúcinda Guðrún Ólafsdóttir f. 4. nóvember 1893 - 27. júní 1977. Verkakona á Blönduósi. Vinnukona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
5) Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. maí 1896 - 12. febrúar 1897.
6) Óskar Runeberg Ólafsson f. 20. desember 1900 - 31. ágúst 1978. Bóndi í Kárdalstungu, Áshr., A-Hún. Kona hans 4.12.1924; Dýrunn Ólafsdóttir f. 9. nóvember 1897 - 16. desember 1987. Húskona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kárdalstungu. Faðir skv. B-H: Ólafur Sigurðsson, bóndi á Urðarbaki.
7) Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir f. 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979. Húsfreyja Ólafshúsi á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 1.8.1925; Páll Bjarnason f. 30. júlí 1884 - 27. febrúar 1968. Bóndi á Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona hans 14.11.1911; Elín Guðmundsdóttir f. 6. apríl 1891 - 9. mars 1915 frá Syðra-Velli í Flóa.
Maður Ölmu 10.6.1917 var; Þorleifur Helgi Jónsson f. 7. nóvember 1878 - 1. október 1958Vinnumaður í Sauðanesi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hagmæltur.
Faðir hans var; Jón Jónsson f. 3. nóvember 1832 - 13. febrúar 1887 Var á Efra-Núpa, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Egilsstöðum og síðar í Kjörvogi í Víkursveit, sonur Jóns Halldórssonar Reykjalín (1807) sem var ókv vm í Hvammi í Vatnsdal 1841 og Auðunnarstaðakoti. Barnsmóðir Jóns H Reykjalín var; Sigríður Sigmundsdóttir (1801-1875). Sennilega sú sem var niðursetningur í Þorkelsgerði 1, Selvogskirkjusókn, Árn. 1816. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Reykjum. Var á Kolstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1860.
Kona Jóns á Egilsstöðum 15.9.1861 var; Sigríður Þorleifsdóttir f. 11. nóvember 1836 - 31. desember 1907 Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Egilsstöðum, síðar í Kjörvogi í Víkursveit. Sigríður er ekkja í Kistu í Vesturhópi 1890.
Systkini Þorleifs voru;
1) Þórarinn Jónsson f. 13. nóvember 1866 - 4. apríl 1943. Húsmaður eða við búskap á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1920-21. Húsmaður og sjómaður á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Beinakeldu. „Hagorður“, segir í Dalamönnum. Kona hans 19.7.1918; Steinunn Valdimarsdóttir f. 7. apríl 1894 - 5. júlí 1969 Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Hólmfríður Jónsdóttir f. 28. september 1870 - 5. apríl 1944. Húsfreyja í Belgsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
3) Sveinn Jónsson f. 27. júlí 1873 - 25. febrúar 1963 Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Grímstunga, Vatnsdal Lausamaður í Grímstungu. Ókvæntur og barnlaus.

Barn Þorleifs og Ölmu var
1) Þórarinn Þorleifsson f. 10. janúar 1918 - 16. september 2005, Árbæ, Blönduósi.
Barn Þorleifs með Ingveldi Guðmundsdóttur f. 4. júní 1872, dóttir Guðmundar Guðmundssonar á Balaskarði og Valgerðar Ingjaldsdóttur.
2) Sigríður Guðrún Þorleifsdóttir f. 8. maí 1909 - 20. janúar 2003, vinnukona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi (8.5.1909 - 20.1.2003)

Identifier of related entity

HAH01893

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.6.1917

Description of relationship

Sigríður var dóttir Þorleifs manns Ölmu

Related entity

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu (23.7.1872 - 25.2.1963)

Identifier of related entity

HAH05996

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.6.1917

Description of relationship

Mágkona, maður hennar Þorleifur Helgi bróðir hans

Related entity

Sigríður Þorleifsdóttir (1836-1907) Kjörvogi frá Hjallalandi (11.11.1836 - 31.12.1907)

Identifier of related entity

HAH06791

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdadóttir, maður hennar Þorleifur Helgi

Related entity

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1889

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ

is the child of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

10.1.1918

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

is the parent of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

23.1.1898

Description of relationship

Related entity

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi

is the parent of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

23.1.1898

Description of relationship

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

is the sibling of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

23.1.1898

Description of relationship

Related entity

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi (8.12.1889 - 21.11.1972)

Identifier of related entity

HAH04930

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi

is the sibling of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

23.1.1898

Description of relationship

Related entity

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi (13.6.1891 - 8.11.1966)

Identifier of related entity

HAH03559

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

is the sibling of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

23.1.1898

Description of relationship

Related entity

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi (13.4.1927 - 11.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01121

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

7.8.1928

Description of relationship

Bjarni var sonur Jóhönnu Alvildu systur Ölmu

Related entity

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004) (7.8.1928 - 24.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01498

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004)

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

1928

Description of relationship

Ingibjörg var dóttir Jóhönnu Alvildu systur Ölmu

Related entity

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu (22.10.1926 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH01797

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

22.10.1926

Description of relationship

Ólafur var sonur Runebergs bróður Ölmu

Related entity

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Guðrún var dóttir Sigríðar Indíönu systur Ölmu

Related entity

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Móðir Ölmu; Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) var systir Pálma manns Guðrúnar

Related entity

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Barnsfaðir Guðrúnar Rósu var Jón Kristjánsson (1819-1911) dóttur sonur hans var Ólafur (1863-1930) faðir Ölmu.

Related entity

Þorleifsbær Blönduósi 1929 (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00141

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorleifsbær Blönduósi 1929

is controlled by

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dates of relationship

1920

Description of relationship

1920-1958,

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02286

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún
®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places