Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Parallel form(s) of name

  • Árni Ólafsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.6.1891 - 8.11.1966

History

Árni Ólafsson 13. júní 1891 - 8. nóvember 1966 Vetrarmaður á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Bóndi í Forsæludal í Vatnsdal, svo á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. Síðast rithöfundur og bókaútgefandi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Ólafshús Blönduósi; Auðkúla; Forsæludalur; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi; Rithöfundur; Bókaútgefandi:

Mandates/sources of authority

Árni keypti af Jóni Helgasyni prentara bókaútgáfuna, Sögusafn heimilanna, og rak hann það fyrirtæki fram á síðustu ár.
Auk æskuminninga smaladrengs skrifaði Árni sex skáldaögur: Glófaxa 1952, Fóstursoninn 1956, Húsfreyjuna á Fossá 1962, Draumadísina 1963, Hjónin í Litlu-Hlíð 1965 og örlagavef sem hann lauk við 1966.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson 6. október 1863 - 25. júlí 1930 Léttadrengur á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Var á Sneis á Laxárdal, A-Hún. um tíma og flutti þaðan til Blönduóss um 1890. Vefari og póstur á Blönduósi og kona hans 31.12.1885; Ingibjörg Lárusdóttir 3. desember 1860 - 19. júní 1949 Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
Systkini hans;
1) Sigríður Indíana O. Ólafsdóttir 22. október 1886 - 9. júlí 1960 Með foreldrum á Sneis til 1890 og síðan á Blönduósi fram undir 1910. Húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Fluttist þangað 1908 og var húsfreyja þar fram undir 1950. Húsfreyja í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvaldi þar síðan með börnum sínum. Maður hennar; Sigfús Jónasson 20. apríl 1876 - 14. febrúar 1952 Bóndi og bókbindari í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. lengst af frá um 1908 til 1952. Bóndi og bókbindari þar 1930.
2) Lárus Jón Ólafsson 8. desember 1889 - 21. nóvember 1972 Trésmiður á Blönduósi 1930. Trésmíðameistari á Blönduósi. Ógiftur og barnlaus. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Lúcinda Guðrún Ólafsdóttir 4. nóvember 1893 - 27. júní 1977 Var í Hreppshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verkakona á Blönduósi. Vinnukona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
4) Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir 23. maí 1896 - 12. febrúar 1897
5) Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir 23. janúar 1898 - 14. nóvember 1966 Ólst upp á Blönduósi með foreldrum. Húsfreyja þar 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hagmælt. Maður hennar; Þorleifur Helgi Jónsson 7. nóvember 1878 - 1. október 1958 Vinnumaður í Sauðanesi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hagmæltur.
6) Óskar Runeberg Ólafsson 20. desember 1900 - 31. ágúst 1978 Bóndi í Kárdalstungu, Áshr., A-Hún. Kona hans; Dýrunn Ólafsdóttir 9. nóvember 1897 - 16. desember 1987 Húskona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kárdalstungu. Faðir skv. B-H: Ólafur Sigurðsson, bóndi á Urðarbaki.
7) Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 1.8.1925; Páll Bjarnason 30. júlí 1884 - 27. febrúar 1968 Bóndi á Gerðum, Árn. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona hans 14.11.1911; Elín Guðmundsdóttir 6. apríl 1891 - 9. mars 1915 Var í Rútsstaðakoti, Árn
M1 1915; Þórunn Stefanía Hjálmarsdóttir 13. mars 1892 - 18. júní 1965 Með móður í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi um tíma. Var einnig um tíma í Vatnshlíð á Vatnsskarði. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Lærði fatasaum á Sauðárkróki. Var um tíma í Saurbæ og á Haukagili í Vatnsdal. Húsfreyja á Kárastöðum í Svínadal um 11 ára skeið. Húskona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Dvaldi í nokkur ár á Akureyri og síðan nálægt 26 ár í Reykjavík. Síðar bús. í Reykjavík. Þau skildu.
M2 16.5.1936; Anna Guðrún Guðmundsdóttir 18. apríl 1895 - 8. mars 1978 Var í Reykjavík 1910. Bústýra á Klapparstíg 9, Reykjavík 1930. Ráðskona.

Börn Árn með fyrri konyu;
1) Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996 Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. M1; Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. M2 1945; Vigfús Magnússon 25. september 1923 - 22. október 1987 Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
2) Sigtryggur Árnason 29. júní 1915 - 29. ágúst 1990 Lausamaður í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Yfirlögregluþjónn í Keflavík. Kona hans; Eyrún Eiríksdóttir 23. ágúst 1912 - 2. apríl 1988 Húsfreyja í Keflavík 1930. Var í Karlsskála í Grindavík 1920. Síðast bús. í Keflavík.

General context

Relationships area

Related entity

Bragi Arnar Haraldsson (1932) (30.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02928

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bragi var giftur dóttur Sigríðar systur Árna

Related entity

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1891

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum (14.4.1914 - 17.8.1996)

Identifier of related entity

HAH01721

Category of relationship

family

Type of relationship

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

is the child of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

14.4.1914

Description of relationship

Related entity

Sigtryggur Árnason (1915-1990) (29.6.1915 - 29.8.1990)

Identifier of related entity

HAH01926

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigtryggur Árnason (1915-1990)

is the child of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

29.6.1915

Description of relationship

Related entity

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi

is the parent of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

13.6.1891

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

is the parent of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

13.6.1889

Description of relationship

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

is the sibling of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

13.6.1891

Description of relationship

Related entity

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

is the sibling of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

23.1.1898

Description of relationship

Related entity

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi (8.12.1889 - 21.11.1972)

Identifier of related entity

HAH04930

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi

is the sibling of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

13.6.1891

Description of relationship

Related entity

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu (22.10.1926 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH01797

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

is the cousin of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Ólafur var sonur Runebergs bróður Árna

Related entity

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi (13.4.1927 - 11.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01121

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi

is the grandchild of

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Bjarni var sonur Jóhönnu systur Árna

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03559

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places