Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Rúnebergsson (1926-1993)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.10.1926 - 5.3.1993

History

Ólafur ólst upp við mikla vinnu og eljusemi. Jörðin var lítil en
þegar þangað kom var hafist handa við stækkun túna og uppbygg-
ingu bæjarhúsa. Ólafur hélt því áfram eftir að hann tók við búi.
Hann kunni bústörfunum vel en hafði þó ekki síður hug á ýmsu handverki. Á yngri árum hugleiddi hann nám í smíðum eða rafgreinum en honum fannst hann ekki geta farið að heiman. Því var hann að mestu sjálfmenntaður. Góð greind og næmur skilningur skilaði honum líka langt fram. Sjálfur byggði hann upp á sinni tíð öll húsin í Kárdalstungu meðfram búskapnum og ásamt fólki sínu.
Hann var maður duglegur, hjálpsamur og kappsamur, laghentur listasmiður sem átti ekki í vandræðum með verkefni þegar hvarvetna var verið að byggja upp á bæjum eftir kröfum og þörfum nýs tíma. Hann hafði yndi af smíðum, þær voru honum sem listgrein öðrum þræði. Í ætt hans, kenndri við Bólu í Blönduhlíð, er sums staðar slíkan hagleik að fínna. Og vel nýtti Ólafur þá náðargáfu sína. Þá sparaði hann ekki fyrirhöfn að liðsinna sveitungum og samfélagi.
Ólafur reisti verkstæðishús og undi sér þar hið besta við uppáhaldsstörfin, smíðarnar, þegar annað kallaði ekki að. Hann bjó einnig til sum þau verkfæri sem nota þurfti. Og tilfallandi voru alltaf viðgerðir á vélum auk nýsmíðanna.

Places

Blönduós: Kárdalstunga:

Legal status

Bóndi:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Margvíslega þótt vér þjónum
þjóðarhag í samfylking,
á þar fyrir innri sjónum
efsta sætið Húnaþing.
Kristinn Bjarnason

Internal structures/genealogy

Ólafur Rúnebergsson var fæddur á Blönduósi. Foreldrar hans voru hjónin Dýrunn Ólafsdóttir frá Hurðarbaki og Rúneberg Ólafsson frá Blönduósi.
Hann kvæntist árið 1960 eftirlifandi konu sinni, Sigrúnu Hjálmarsdóttur, ljósmóður úr Eyjafirði.
Sonur þeirra,
1) Hjálmar, tók svo við búi ásamt konu sinni, Halldóru Baldursdóttur.
Fóstursystir hans,
0) Ragnheiður, reyndist honum hin besta systir og hjartfólgin foreldrunum.

General context

Relationships area

Related entity

Undirfellsrétt (1853-)

Identifier of related entity

HAH00571

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Hugmyndasmuður að réttinni

Related entity

Dýrunn Ólafsdóttir (1897-1987) Kárdalstungu (9.11.1897 - 16.12.1987)

Identifier of related entity

HAH03039

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrunn Ólafsdóttir (1897-1987) Kárdalstungu

is the parent of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

22.10.1926

Description of relationship

Related entity

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

is the cousin of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

22.10.1926

Description of relationship

Ólafur var sonur Runebergs bróður Ölmu

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

is the cousin of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

1926

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Jónína Ólafsdóttir (1892-1989) (20.8.1892 - 15.5.1989)

Identifier of related entity

HAH01901

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Ólafsdóttir (1892-1989)

is the cousin of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

Description of relationship

sonur Dýrunnar systur Sigríðar Jónínu.

Related entity

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi (13.6.1891 - 8.11.1966)

Identifier of related entity

HAH03559

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

is the cousin of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Ólafur var sonur Runebergs bróður Árna

Related entity

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi (8.12.1889 - 21.11.1972)

Identifier of related entity

HAH04930

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi

is the cousin of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Runeberg faðir Ólafs var bróðir Lárusar

Related entity

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi

is the grandparent of

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Related entity

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kárdalstunga í Vatnsdal

is controlled by

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

Dates of relationship

1949

Description of relationship

1949-1993

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01797

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places