Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Hliðstæð nafnaform

  • Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir (1898-1966)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.1.1898 -14.11.1966

Saga

Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. janúar 1898 - 14. nóvember 1966. Ólst upp á Blönduósi með foreldrum. Húsfreyja þar 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hagmælt.

Staðir

Ólafshúsi og Þorleifsbæ 1920 og 1958 Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja.

Lagaheimild

Hagmælt.

Innri uppbygging/ættfræði

Móðir hennar; Ingibjörg Lárusdóttir f. 3. desember 1860 - 19. júní 1949 Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi. Móðir Ingibjargar var; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. janúar 1834 - 25. febrúar 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845, dóttir Bólu-Hjálmars og Guðnýjar Ólafsdóttur (1801-1845).
Eiginmaður Sigríðar 19.10.1856 var; Lárus Erlendsson f. 2. febrúar 1834 - 22. nóvember 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhr., A.-Hún, síðar á Blönduósi. Skv. B-H talin launsonur Pálma Jónssonar, bónda á Sólheimum á Ásum. Þau hjón voru í Ólafshúsi 1910 og 1933.
Faðir Ölmu og eiginmaður Ingibjargar31.12.1885 var; Ólafur Ólafsson f. 6. október 1863 - 25. júlí 1930. Léttadrengur á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Var á Sneis á Laxárdal, A-Hún. um tíma og flutti þaðan til Blönduóss um 1890. Vefari og póstur í Ólafshúsi á Blönduósi. Foreldrar hans voru Ólafur Þórðarson (1842-1892) Vm í Flögu í Vansdal ov. og barnsmóðir hans Margrét Jónsdóttir (1843) frá Meðalheimi.
Systkini Ölmu voru;
1) Sigríður Indíana O. Ólafsdóttir f. 22. október 1886 - 9. júlí 1960, maður hennar; Sigfús Jónasson f. 20. apríl 1876 - 14. febrúar 1952Bóndi og bókbindari í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. lengst af frá um 1908 til 1952. Bóndi og bókbindari þar 1930.
2) Lárus Jón Ólafsson f. 8. desember 1889 - 21. nóvember 1972Trésmiður á Blönduósi 1930. Trésmíðameistari á Blönduósi. Ógiftur og barnlaus. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ókv.
3) Árni Ólafsson f. 13. júní 1891 - 8. nóvember 1966 Bóndi í Forsæludal í Vatnsdal, svo á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. Síðast rithöfundur og bókaútgefandi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Þórunn Stefanía Hjálmarsdóttir f. 13. mars 1892 - 18. júní 1965Með móður í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi um tíma. Var einnig um tíma í Vatnshlíð á Vatnsskarði. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Lærði fatasaum á Sauðárkróki. Var um tíma í Saurbæ og á Haukagili í Vatnsdal. Húsfreyja á Kárastöðum í Svínadal um 11 ára skeið. Húskona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Dvaldi í nokkur ár á akureyri og síðan nálægt 26 ár í Reykjavík. Síðar bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2; Anna Guðrún Guðmundsdóttir f. 18. apríl 1895 - 8. mars 1978. Var í Reykjavík 1910. Bústýra á Klapparstíg 9, Reykjavík 1930. Ráðskona.
4) Lúcinda Guðrún Ólafsdóttir f. 4. nóvember 1893 - 27. júní 1977. Verkakona á Blönduósi. Vinnukona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
5) Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. maí 1896 - 12. febrúar 1897.
6) Óskar Runeberg Ólafsson f. 20. desember 1900 - 31. ágúst 1978. Bóndi í Kárdalstungu, Áshr., A-Hún. Kona hans 4.12.1924; Dýrunn Ólafsdóttir f. 9. nóvember 1897 - 16. desember 1987. Húskona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kárdalstungu. Faðir skv. B-H: Ólafur Sigurðsson, bóndi á Urðarbaki.
7) Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir f. 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979. Húsfreyja Ólafshúsi á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 1.8.1925; Páll Bjarnason f. 30. júlí 1884 - 27. febrúar 1968. Bóndi á Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona hans 14.11.1911; Elín Guðmundsdóttir f. 6. apríl 1891 - 9. mars 1915 frá Syðra-Velli í Flóa.
Maður Ölmu 10.6.1917 var; Þorleifur Helgi Jónsson f. 7. nóvember 1878 - 1. október 1958Vinnumaður í Sauðanesi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hagmæltur.
Faðir hans var; Jón Jónsson f. 3. nóvember 1832 - 13. febrúar 1887 Var á Efra-Núpa, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Egilsstöðum og síðar í Kjörvogi í Víkursveit, sonur Jóns Halldórssonar Reykjalín (1807) sem var ókv vm í Hvammi í Vatnsdal 1841 og Auðunnarstaðakoti. Barnsmóðir Jóns H Reykjalín var; Sigríður Sigmundsdóttir (1801-1875). Sennilega sú sem var niðursetningur í Þorkelsgerði 1, Selvogskirkjusókn, Árn. 1816. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Reykjum. Var á Kolstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1860.
Kona Jóns á Egilsstöðum 15.9.1861 var; Sigríður Þorleifsdóttir f. 11. nóvember 1836 - 31. desember 1907 Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Egilsstöðum, síðar í Kjörvogi í Víkursveit. Sigríður er ekkja í Kistu í Vesturhópi 1890.
Systkini Þorleifs voru;
1) Þórarinn Jónsson f. 13. nóvember 1866 - 4. apríl 1943. Húsmaður eða við búskap á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1920-21. Húsmaður og sjómaður á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Beinakeldu. „Hagorður“, segir í Dalamönnum. Kona hans 19.7.1918; Steinunn Valdimarsdóttir f. 7. apríl 1894 - 5. júlí 1969 Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Hólmfríður Jónsdóttir f. 28. september 1870 - 5. apríl 1944. Húsfreyja í Belgsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
3) Sveinn Jónsson f. 27. júlí 1873 - 25. febrúar 1963 Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Grímstunga, Vatnsdal Lausamaður í Grímstungu. Ókvæntur og barnlaus.

Barn Þorleifs og Ölmu var
1) Þórarinn Þorleifsson f. 10. janúar 1918 - 16. september 2005, Árbæ, Blönduósi.
Barn Þorleifs með Ingveldi Guðmundsdóttur f. 4. júní 1872, dóttir Guðmundar Guðmundssonar á Balaskarði og Valgerðar Ingjaldsdóttur.
2) Sigríður Guðrún Þorleifsdóttir f. 8. maí 1909 - 20. janúar 2003, vinnukona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi (8.5.1909 - 20.1.2003)

Identifier of related entity

HAH01893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu (23.7.1872 - 25.2.1963)

Identifier of related entity

HAH05996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorleifsdóttir (1836-1907) Kjörvogi frá Hjallalandi (11.11.1836 - 31.12.1907)

Identifier of related entity

HAH06791

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ

er barn

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

er foreldri

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi

er foreldri

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

er systkini

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi (8.12.1889 - 21.11.1972)

Identifier of related entity

HAH04930

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi

er systkini

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi (13.6.1891 - 8.11.1966)

Identifier of related entity

HAH03559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

er systkini

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi (13.4.1927 - 11.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01121

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004) (7.8.1928 - 24.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01498

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004)

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu (22.10.1926 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH01797

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Runebergsson (1926-1993) Káradalstungu

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles

is the cousin of

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifsbær Blönduósi 1929 (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00141

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorleifsbær Blönduósi 1929

er stjórnað af

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02286

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

ÆAHún
®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir